„Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 19:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var sáttur með sigurinn á Leikni Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á Leikni í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld. Framarar lentu undir strax í upphafi leiks en tókst að koma til baka og vinna leikinn að lokum með einu marki. „Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“ Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Sjá meira
Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31