Ekki selst fleiri miðar á árshátíð lögreglunnar síðan 1998 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. september 2022 18:47 Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna segir að lögregluþjónar kalli eftir auknum rannsóknarheimildum og rafbyssum til að auka bæði öryggi sitt í starfi og öryggi borgara landsins. Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Undanfarin ár hafi komið í ljós að nokkuð hafi skort á heimildir íslensku lögreglunnar þegar hún hefur átt í alþjóðlegu samstarfi. Fjölnir var til viðtals í Reykjavík síðdegis. „Þau okkar sem hafa starfað við rannsóknir vitum að það skortir dálítið upp á heimildir í samstarfi við önnur lönd. Til dæmis ef danska lögreglan segir: „Hér er kominn maður sem við viljum láta fylgjast með. Þetta er þekktur glæpamaður.“ Þá segjum við nei, við megum ekki gefa ykkur upplýsingar um þennan mann á meðan hann er á Íslandi. Svona hlutir vantar dálítið upp á. Afbrotamenn stoppa ekki bara á landamærunum. Þetta er orðin alheimsvæðing og alþjóðlegur heimur. Við teljum að íslenska lögreglan hafi ekki nógu sambærilegar heimildir miðað við önnur Evrópulönd.“ Árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Alþingi Íslendinga, hafa verið sögð skotmörk í ætluðum undirbúningi hryðjuverks hér á landi. Umrædd árshátíð fer fram á morgun og er Fjölnir sjálfur búinn að kaupa miða. Ef marka má heimildir Fjölnis virðist lögreglan ekki leyfa óttanum að hafa yfirhöndina. „Mér var sagt að það hefðu ekki selst fleiri miðar á árshátíð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu síðan 1998. Þetta verður stærsta árshátíð í rúmlega 20 ár,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna í Reykjavík síðdegis. Viðtalið við Fjölni má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Lögreglan Reykjavík síðdegis Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira