„Rokk og ról á laugardaginn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2022 16:01 Eiður Smári Guðjohnsen getur unnið sinn fyrsta titil á þjálfaraferlinum á morgun. vísir/vilhelm Þrátt fyrir langan feril, bæði sem leikmaður og þjálfari, hefur Eiður Smári Guðjohnsen ekki tekið þátt í bikarúrslitleik hér á landi. En það breytist á morgun þegar hann stýrir FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla gegn Víkingi. „Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
„Ég er fullur tilhlökkunar eins og allir aðrir. Þetta er kærkomið og mikil spenna í mér eins og öllum öðrum. Sem fótboltamaður hef ég upplifað stærri hluti, með fullri virðingu en sem þjálfari er þetta í fyrsta sinn fyrir mig og frábært að geta tekið þátt í svona leik,“ sagði Eiður í samtali við Vísi á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli í gær. Eiður segir að hléið sem var gert á keppni hérlendis vegna landsleikja hafi verið kærkomið og FH-ingar hafi nýtt það vel. „Við vorum mestmegnis á æfingavellinum. Við gáfum nokkurra daga frí eftir síðasta deildarleik, bara til að menn næðu að núllstilla sig. Svo spiluðum við innbyrðis leik frekar en að velja okkur andstæðing. Við spiluðum bara ellefu á móti ellefu sem kom bara mjög vel út,“ sagði Eiður. Klippa: Eiður Smári um bikarúrslitaleikinn „Þessi vika hefur verið frábær. Við vorum með virkilega góðar æfingar á mánudag og þriðjudag og í gær [miðvikudag] æfðum við hér á Laugardalsvelli, bara til að leikmenn fengju tilfinninguna fyrir öllu og gætu séð þetta fyrir sér. Það var frí í dag [í gær], æfing á morgun og svo rokk og ról á laugardaginn.“ Bikarúrslitaleikur Víkings og FH hefst klukkan 16:00 á morgun og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Mjólkurbikar karla FH Tengdar fréttir Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Verið bikarmeistarar í 1.113 daga samfleytt: „Fer í sögubækurnar ef það tekst“ Arnar Gunnlaugsson er meðvitaður um að Víkingar geta komist í sögubækurnar með því að vinna FH-inga í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á morgun. 30. september 2022 12:01