Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2022 12:51 Valsmenn eru ríkjandi Íslandsmeistarar eftir frábæra úrslitakeppni síðasta vor. VÍSIR/BÁRA Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Keflavík fékk 402 af 432 stigum mögulegum í spánni og endaði langefst í kosningunni. Gangi spáin eftir bíður liðsins einvígi við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í vor. Íslandsmeisturum Vals er spáð 4. sæti. Samkvæmt spánni, sem kynnt var á kynningarfundi KKÍ í Laugardalshöll í dag, munu Grindavík og KR ekki komast í úrslitakeppnina. Útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan ásamt viðtölum við Hjalta Þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflvíkinga, og Kjartan Atla Kjartansson, þjálfara Álftaness, en Álftnesingum er spáð efsta sæti 1. deildar. Klippa: Spáin í Subway-deild karla Hér að neðan má sjá spána í heild (Hámark 432 stig, lágmark 36). Keflavík 402 stig Tindastóll 363 stig Njarðvík 329 stig Valur 300 stig Þór Þ. 287 stig Stjarnan 280 stig Breiðablik 204 stig Haukar 165 stig Grindavík 158 stig KR 154 stig Höttur 87 stig ÍR 79 stig Fjölmiðlamenn spá því hins vegar að Tindastóll endi í efsta sæti Subway-deildarinnar en liðið endaði rétt fyrir ofan Keflavík, Val og Njarðvík í spánni. ÍR og Hetti er spáð neðstu sætunum en KR 10. sæti. Spá fjölmiðla um Subway-deild karla (Hámark 160, lágmark 10): Tindastóll 118 stig Keflavík 112 stig Valur 106 stig Njarðvík 104 stig Stjarnan 81 stig Þór Þ. 80 stig Breiðablik 47 stig Grindavík 43 stig Haukar 41 stig KR 38 stig ÍR 27 stig Höttur 23 stig Álftanesi spáð upp um deild Álftanes fékk 327 stig af 360 mögulegum í spánni um lokastöðuna í 1. deild og er þar af leiðandi spáð sæti í efstu deild, í fyrsta sinn í sögunni, undir stjórn nýja þjálfarans Kjartans Atla Kjartanssonar. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna um 1. deild karla (Hámark 360, lágmark 30): Álftanes 327 stig Fjölnir 236 stig Hamar 229 stig Selfoss 208 stig Sindri 203 stig Skallagrímur 145 stig Þór Ak. 126 stig Hrunamenn 96 stig Ármann 92 stig ÍA 78 stig
Subway-deild karla Körfubolti Keflavík ÍF Höttur ÍR Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Barist um sæti á úrslitahelginni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira