Mætti óvænt og fagnaði nýju línunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2022 12:00 Cara Delevingne mætti ekki á eigin viðburð á tískuvikunni í New York. Getty/Anthony Ghnassia Fyrirsætan Cara Delevingne mætti á tískuvikuna í París í gær þar sem línunni Cara Loves Carl var fagnað. Óvissa var með hvort hún myndi mæta á viðburðinn, en hún lét ekki sjá sig í partýinu sem var haldið þegar línan fór í sölu fyrr í mánuðinum. Cara Loves Karl línan var kynnt á tískuvikunni í New York í byrjun september. Þar sem línan var sett í sölu til heiðurs Karl Lagerfeld heitins vakti fjarvera hennar á eigin viðburði mikla athygli. Leikkonan Margot Robbie, vinkona Cöru, sást þá koma grátandi út af heimili fyrirsætunnar sama dag. Cara mætti á tískuvikuna í París í gær klædd í svartan jakka úr línunni. Um hálsinn og mittið var hún svo með belti merkt Karl Lagerfeld. Cara Delevingne í París.Getty/Stephane Cardinale - Corbis/Corbis Líkt og fjallað hefur verið um hér á Vísi hafa vinir og ættingjar fyrirsætunnar haft miklar áhyggjur af heilsu hennar. Myndir og myndbönd af henni fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum, þar sem hún virðist í miklu uppnámi. Þrátt fyrir að Cara hafi forðast sviðsljósið undanfarið hefur hún þó kynnt línuna á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) View this post on Instagram A post shared by KARL LAGERFELD (@karllagerfeld) Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Tengdar fréttir Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira
Cara Loves Karl línan var kynnt á tískuvikunni í New York í byrjun september. Þar sem línan var sett í sölu til heiðurs Karl Lagerfeld heitins vakti fjarvera hennar á eigin viðburði mikla athygli. Leikkonan Margot Robbie, vinkona Cöru, sást þá koma grátandi út af heimili fyrirsætunnar sama dag. Cara mætti á tískuvikuna í París í gær klædd í svartan jakka úr línunni. Um hálsinn og mittið var hún svo með belti merkt Karl Lagerfeld. Cara Delevingne í París.Getty/Stephane Cardinale - Corbis/Corbis Líkt og fjallað hefur verið um hér á Vísi hafa vinir og ættingjar fyrirsætunnar haft miklar áhyggjur af heilsu hennar. Myndir og myndbönd af henni fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum, þar sem hún virðist í miklu uppnámi. Þrátt fyrir að Cara hafi forðast sviðsljósið undanfarið hefur hún þó kynnt línuna á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) View this post on Instagram A post shared by KARL LAGERFELD (@karllagerfeld)
Tíska og hönnun Hollywood Frakkland Tengdar fréttir Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Sjá meira
Vinir Cöru Delevingne hafa miklar áhyggjur af heilsu hennar Heilsa fyrirsætunnar Cöru Delevingne hefur verið mikið í umræðunni vestanhafs og virðast vinir hennar hafa miklar áhyggjur. Leikkonan Margot Robbie sást meðal annars koma grátandi út af heimili Cöru sama dag og fyrirsætan átti að vera á viðburði sem hún mætti ekki á. 20. september 2022 17:32
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. 19. febrúar 2019 11:57