Evrópudeildin í handbolta stækkar og opnar á meiri möguleika fyrir íslensk lið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 22:30 Íslendingalið SC Magdeburg tryggði sér sigur í Evrópudeildinni í vor. Uwe Anspach/picture alliance via Getty Images Evrópudeild karla í handbolta mun frá og með næsta tímabili stækka umtalsvert, en þá munu 32 lið fá sæti í riðlakeppninni í stað 24. Þetta verður ekki eina breytingin sem gerð verður á fyrirkomulagi keppninnar, en í stað þess að lið fari beint upp úr riðlinum í átta liða úrslit verður tekinn upp milliriðill eins og handboltamótum sæmir. Fjölgun liða í Evrópudeildinni mun gefa íslenskum liðum aukinn möguleika á þátttöku. Í stað þess að 12 lið fái beint sæti í riðlakeppninni munu nú 16 lið frá 16 mismunandi þjóðum fá slík sæti. Hin 16 liðin munu svo þurfa að vinna sér inn sæti í gegnum forkeppni. Eins og áður segir munu liðin nú fara í gegnum milliriðil eftir að riðlakeppninni lýkur þar sem efstu tvö liðin í hverjum riðli munu vinna sér inn sæti í milliriðli. Þá gefur það augaleið að með fjölgun liða þarf að fjölga riðlum og í stað þess að leiknir verið fjórir sex liða riðlar verða nú leiknir átta fjögurra liða riðlar. Milliriðlarnir verða svo fjórir talsins og munu fjögur lið leika í hverjum milliriðli. Þau lið sem vinna milliriðlana vinna sér inn sæti í átta liða úrslitum, en liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti munu berjast innbyrðis um seinustu fjögur lausu sætin í átta liða úrslitum. Þegar átta lið hafa unnið sér inn sæti í fjórðungsúrslitum tekur hefðbundin útsláttarkeppni við eins og verið hefur undanfarin ár í Evrópudeildinni. Handbolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Þetta verður ekki eina breytingin sem gerð verður á fyrirkomulagi keppninnar, en í stað þess að lið fari beint upp úr riðlinum í átta liða úrslit verður tekinn upp milliriðill eins og handboltamótum sæmir. Fjölgun liða í Evrópudeildinni mun gefa íslenskum liðum aukinn möguleika á þátttöku. Í stað þess að 12 lið fái beint sæti í riðlakeppninni munu nú 16 lið frá 16 mismunandi þjóðum fá slík sæti. Hin 16 liðin munu svo þurfa að vinna sér inn sæti í gegnum forkeppni. Eins og áður segir munu liðin nú fara í gegnum milliriðil eftir að riðlakeppninni lýkur þar sem efstu tvö liðin í hverjum riðli munu vinna sér inn sæti í milliriðli. Þá gefur það augaleið að með fjölgun liða þarf að fjölga riðlum og í stað þess að leiknir verið fjórir sex liða riðlar verða nú leiknir átta fjögurra liða riðlar. Milliriðlarnir verða svo fjórir talsins og munu fjögur lið leika í hverjum milliriðli. Þau lið sem vinna milliriðlana vinna sér inn sæti í átta liða úrslitum, en liðin sem hafna í öðru og þriðja sæti munu berjast innbyrðis um seinustu fjögur lausu sætin í átta liða úrslitum. Þegar átta lið hafa unnið sér inn sæti í fjórðungsúrslitum tekur hefðbundin útsláttarkeppni við eins og verið hefur undanfarin ár í Evrópudeildinni.
Handbolti Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira