Forstjóri Celsius stígur til hliðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. september 2022 16:40 Celsius tilkynnti gjaldþrot í júlí. Getty/oatawa Forstjóri rafmyntaverkvangsins Celsius, Alex Mashinsky hefur ákveðið að segja af sér en verkvangurinn lýsti yfir gjaldþroti þann 13. júlí síðastliðinn. Fjármálastjóri fyrirtækisins, Chris Ferraro er sagður hafa tekið við sem settur forstjóri bráðabirgða. „Mér þykir miður að viðvera mín sem forstjóri fyrirtækisins hafi æ meira haft truflandi áhrif. Mér þykir mjög leitt að meðlimir samfélagsins okkar séu að fást við fjárhagslegan vanda,“ sagði Mashinsky í tilkynningu. Þessu greinir Reuters frá. Celsius lýsti yfir gjaldþroti fyrir dómstólum í New York þann 13. júlí síðastliðinn. Það var mánuði eftir að verkvangurinn lokaði fyrir sölu og millifærslur á rafmyntunum þegar fjárfestar fóru að losa sig við áhætturíkar eignir eins og rafmyntir með hraði vegna hækkandi vaxta og verðbólgu. Þegar þeir tilkynntu gjaldþrotið hafi þeir sagt fyrirtækið vera í 1,19 milljarða dollara halla, það eru um 137,9 milljarðar íslenskra króna. Í síðasta máni er Celsius sagt hafa lögsótt fyrrum fjárfestingastjóra fyrirtækisins og sakað hann um að tapa eða stela tugum milljónum dollara fyrir gjaldþrot verkvangsins. Mashinsky stígur til hliðar á tímum þar sem verkvangurin virðist leita skjóls vegna viðskiptaskulda. Í tilkynningu til stjórnar á hann að hafa sagst vilja hjálpa fyrirtækinu að skila innlánum til viðskiptavina. Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54 Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálastjóri fyrirtækisins, Chris Ferraro er sagður hafa tekið við sem settur forstjóri bráðabirgða. „Mér þykir miður að viðvera mín sem forstjóri fyrirtækisins hafi æ meira haft truflandi áhrif. Mér þykir mjög leitt að meðlimir samfélagsins okkar séu að fást við fjárhagslegan vanda,“ sagði Mashinsky í tilkynningu. Þessu greinir Reuters frá. Celsius lýsti yfir gjaldþroti fyrir dómstólum í New York þann 13. júlí síðastliðinn. Það var mánuði eftir að verkvangurinn lokaði fyrir sölu og millifærslur á rafmyntunum þegar fjárfestar fóru að losa sig við áhætturíkar eignir eins og rafmyntir með hraði vegna hækkandi vaxta og verðbólgu. Þegar þeir tilkynntu gjaldþrotið hafi þeir sagt fyrirtækið vera í 1,19 milljarða dollara halla, það eru um 137,9 milljarðar íslenskra króna. Í síðasta máni er Celsius sagt hafa lögsótt fyrrum fjárfestingastjóra fyrirtækisins og sakað hann um að tapa eða stela tugum milljónum dollara fyrir gjaldþrot verkvangsins. Mashinsky stígur til hliðar á tímum þar sem verkvangurin virðist leita skjóls vegna viðskiptaskulda. Í tilkynningu til stjórnar á hann að hafa sagst vilja hjálpa fyrirtækinu að skila innlánum til viðskiptavina.
Rafmyntir Bandaríkin Tengdar fréttir Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54 Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafmyntaverkvangurinn Celsius lýsir yfir gjaldþroti Rafmyntaverkvangurinn Celsius tilkynni gjaldþrot í gær en í seinasta mánuði lokaði verkvangurinn fyrir sölu á rafmyntum til þess að vernda starfsemi sína. 14. júlí 2022 13:54
Rafmyntir í ólgusjó Einn versti dagur í sögu rafmyntamarkaðsins rann upp nú á mánudag. Markaðurinn hefur tekið vænar niðursveiflur á síðustu vikum vegna hækkandi vaxta og aukinnar verðbólgu en heildarvirði rafmyntamarkaðsins hrundi niður fyrir eina trilljón Bandaríkjadala. 14. júní 2022 16:39