Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 14:00 Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum eftir að Kannabis fannst í blóði hennar. Getty Images Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn. WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30