Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 14:00 Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum eftir að Kannabis fannst í blóði hennar. Getty Images Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn. WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti