Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 10:30 Arnar Geir Hjartarson kom, sá og sigraði á fyrsta kvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér. Pílukast Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér.
Pílukast Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira