Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 10:30 Arnar Geir Hjartarson kom, sá og sigraði á fyrsta kvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér. Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Keppt er í fjórum riðlum í Úrvalsdeildinni og kemst einn áfram úr hverjum riðli á úrslitakvöldið sem fram fer í desember. Í gær var það Arnar Geir sem fór með sigur af hólmi en hér að neðan má sjá sigurköst hans í leikjunum þremur í gær, í líflegri lýsingu Páls Sævars Guðjónssonar á Stöð 2 Sport. Klippa: Tilþrif Arnars Geirs sem fagnaði sigri fyrsta kvöldið „Þessi gæi er með flugeldasýningu hér í kvöld,“ sagði Páll Sævar þegar Arnar Geir sýndi hvers hann er megnugur, gegn andstæðingum sem sumir eru mun reynslumeiri. Arnar Geir hóf kvöldið á leik við margfaldan meistara Hörð Þór Guðjónsson og náði að knýja fram 3-1 sigur. Hörður átti besta heildarmeðalskor kvöldsins en hann fékk að meðaltali 71,86 með pílunum þremur, á meðan að Arnar Geir kom næstur með 69,44. Arnar Geir vann næst landsliðsþjálfarann Kristján Sigurðsson, 3-2, eftir að hafa tvívegis lent undir í leiknum. Lokaleikur hans var við Pétur Rúðrik Guðmundsson þar sem Arnar Geir vann 3-1 sigur. Hörður varð í 2. sæti, Kristján í 3. sæti og Pétur neðstur að þessu sinni, þrátt fyrir að vera með betra meðalskor þetta kvöldið eða 62,12 gegn 68,06 hjá Pétri. Nánar má lesa um úrslitin hér.
Pílukast Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira