Með nælu og hatt til heiðurs langömmu Elísabet Hanna skrifar 19. september 2022 16:40 Karlotta prinsessa bar nælu sem langamma hennar gaf henni. Getty/Peter Summers Mæðgurnar Katrín prinsessa af Wales og Karlotta heiðruðu minningu Elísabetar II Bretadrottningar við útför hennar í dag með skartgripavali sínu. Útförin fór fram í Westminster Abbey í Lundúnum og var henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Með nælu frá langömmu Hin sjö ára Karlotta prinsessa af Wales bar nælu sem í laginu eins og skeifa. Langamma hennar hafði mikla unun af hestum og gaf Karlottu næluna. Hún setti einnig upp hatt í fyrsta skipti opinberlega en hatturinn var svartur með slaufu. Með perlufesti frá Elísabetu Móðir hennar, Katrín prinsessa af Wales, valdi að bera perlufesti drottningarinnar. Tengdamóðir hennar, Díana prinsessa, hefur einnig borið festina. Katrín hefur áður notað hana en hún bar festina fyrst við fögnuð brúðkaupsafmælis drottningarinnar og Filippusar hertoga af Edinborg, sem fór fram árið 2017. Hún bar hana aftur í útför hertogans sem fór fram í fyrra. Perlufestin er gerð úr perlum sem japanska ríkisstjórnin gaf bresku krúnunni að gjöf. Getty/Samsett Auk perlufestarinnar bar Katrín prinsessa eyrnalokka sem Elísabet drottning átti. Lokkana fékk drottningin upphaflega í brúðkaupsgjöf. Hertogaynjan heiðraði einnig drottninguna Hertogaynjan Meghan Markle valdi einnig að heiðra drottninguna, með því að bera skartgripi sem hún hafði gefið henni. Hún bar demanta og perlu eyrnalokka sem hún sást fyrst vera með þegar hún hitti drottninguna opinberlega í fyrsta skipti árið 2018. Meghan Markle bar eyrnalokka sem drottningin gaf henni.Getty/Samir Hussein
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tíska og hönnun Elísabet II Bretadrottning Bretland Tengdar fréttir Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00 Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22 Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Bein útsending: Kista Elísabetar komin til Windsor Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fer fram í dag og verður henni streymt hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 19. september 2022 08:00
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09
Fengu boðskort og þurftu ekki að bíða í röð Útför Elísabetar II Bretadrottningar verður á morgun. Hundruð þjóðarleiðtoga streyma nú til Lundúna þar sem fólk hefur beðið marga klukkutíma til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Á meðal þeirra eru Íslendingar sem segja drottninguna hafa átt stóran sess í sínu lífi. 18. september 2022 21:22