Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um slysið upp úr klukkan 10 og var sjúkabíll sendur á vettvang. Var í kjölfarið ákveðið að senda einn á slysadeild til aðhlynningar.
Dælubíll slökkviliðs var einnig sendur á staðinn til að þrífa upp olíu sem hafði lekið úr bíl.

