Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Elísabet Hanna skrifar 19. september 2022 11:45 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta af samfélagsmiðlum síðustu daga. Instagram Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. Fjölmiðlakonurnar Edda Sif Pálsdóttir og Kristjana Arnarsdóttir voru tilnefndar sem sjónvarpskonur ársins á Eddunni. Það var Helgi Seljan sem tók heim sigurinn í flokknum en samstarfskonurnar unnu þó á Twitter fyrir frábæran húmor. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fór ekki tómhentur heim af Eddunni. Þetta er fyrsti sigurinn hans á hátíðinni eftir 21 ár í sjónvarpi. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vikan með Gísla Marteini átti einstaklega góða viku. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Söngkonan Bríet og kærasti hennar Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo, keyptu sér ekki teppi í Tyrklandi. Parið kom þó fram í brúðkaupi sem þar var haldið og skemmti gestum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist Ragnari Einarssyni á Ítalíu á dögunum. Nú ætla þau fjölskyldan að ferðast um og njóta hveitibrauðsdaganna saman. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Söngkonan Birgitta Haukdal birti mynd af sér og strákunum sínum í hljóðsveitinni Írafár. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Förðunarfræðingurinn og hlauparinn Rakel María hljóp hundrað mílur. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Söngkonan Klara Elias er að vinna að nýju efni í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. View this post on Instagram A post shared by Klara Elias (@klaraelias) Raunveruleikastjarnan og dansarinn Ástrós Traustadóttir tilkynnti að von sé á lítilli stúlku í febrúar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tónlistarmaðurinn Páll Óskar mætti með stuðið í 110. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir deildi baðherbergi heimilisins með fylgjendum sínum en fjölskyldan kemur sér fyrir í húsi í Skerjafirðinum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars fór í drykki með stelpunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söngvarinn Júlí Heiðar var að kafna úr hita í Róm. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarfólkið GDRN og Magnús Jóhann gáfu út plötuna Tíu Íslensk lög sem hefur slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan skelltu sér í kjóla fyrir veislustjórn helgarinnar. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Fullur undirbúningur er í gangi fyrir Konur eru konum bestar átakið. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi einni sjálfu en fyrstu plöturnar frá söngkonunni eru komnar á streymisveituna Spotify. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Það er allt eins og það á að vera hjá áhrifavaldinum Camillu Rut. Hún setti inn mynd af sér fataskápnum í gamla húsinu sínu sem hún deildi með fyrrum eiginmanni sínum. Húsið fór nýlega á sölu og er selt. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson tók daginn snemma í sveitinni með eiginmanni sínum Baldri Þórhallssyni og afabarni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fyllti skemmtistaðinn Húrra með tónleikum ásamt hljómsveitinni Inspector Spacetime. Hann gaf nýlega út lagið Púki og sagði frá ferlinu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Amatör. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unistefson) Stjörnulífið Hlaup Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30 Stjörnulífið: Barnalán, berjamór og Ljósanótt Haustið er mætt í allri sinni dýrð og virðast samfélagsmiðlar iða af spenningi yfir rútínu, hlýjum peysum og kertaljósi. Þó eru ekki allir tilbúnir að sleppa sumrinu og hafa haldið erlendis til þess að heilsa upp á sólina. Ljósanótt fór fram og skartaði himininn sínum fallegu norðurljósum í tilefni þess. 5. september 2022 12:31 Stjörnulífið: Skemmtiferðaskip, barneignir og útlönd Stjörnulífið þessa vikuna var fullt af stemningu, barneignum og utanlandsferðum. Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima og guðmóðir þess Katy Perry stálu senunni um helgina en íslenskar stjörnur skemmtu einnig gestum skipsins. 29. ágúst 2022 14:14 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Fjölmiðlakonurnar Edda Sif Pálsdóttir og Kristjana Arnarsdóttir voru tilnefndar sem sjónvarpskonur ársins á Eddunni. Það var Helgi Seljan sem tók heim sigurinn í flokknum en samstarfskonurnar unnu þó á Twitter fyrir frábæran húmor. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal fór ekki tómhentur heim af Eddunni. Þetta er fyrsti sigurinn hans á hátíðinni eftir 21 ár í sjónvarpi. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Vikan með Gísla Marteini átti einstaklega góða viku. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Söngkonan Bríet og kærasti hennar Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo, keyptu sér ekki teppi í Tyrklandi. Parið kom þó fram í brúðkaupi sem þar var haldið og skemmti gestum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Uppskrifta- og bókahöfundurinn Linda Ben giftist Ragnari Einarssyni á Ítalíu á dögunum. Nú ætla þau fjölskyldan að ferðast um og njóta hveitibrauðsdaganna saman. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Söngkonan Birgitta Haukdal birti mynd af sér og strákunum sínum í hljóðsveitinni Írafár. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Förðunarfræðingurinn og hlauparinn Rakel María hljóp hundrað mílur. View this post on Instagram A post shared by Rakel María Hjaltadóttir (@rakelmariah) Söngkonan Klara Elias er að vinna að nýju efni í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi. View this post on Instagram A post shared by Klara Elias (@klaraelias) Raunveruleikastjarnan og dansarinn Ástrós Traustadóttir tilkynnti að von sé á lítilli stúlku í febrúar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Tónlistarmaðurinn Páll Óskar mætti með stuðið í 110. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir deildi baðherbergi heimilisins með fylgjendum sínum en fjölskyldan kemur sér fyrir í húsi í Skerjafirðinum. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einars fór í drykki með stelpunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söngvarinn Júlí Heiðar var að kafna úr hita í Róm. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Tónlistarfólkið GDRN og Magnús Jóhann gáfu út plötuna Tíu Íslensk lög sem hefur slegið í gegn. View this post on Instagram A post shared by Magnu s Jo hann Ragnarsson (@magnus__johann) Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan skelltu sér í kjóla fyrir veislustjórn helgarinnar. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Fullur undirbúningur er í gangi fyrir Konur eru konum bestar átakið. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Söngkonan Jóhanna Guðrún deildi einni sjálfu en fyrstu plöturnar frá söngkonunni eru komnar á streymisveituna Spotify. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Það er allt eins og það á að vera hjá áhrifavaldinum Camillu Rut. Hún setti inn mynd af sér fataskápnum í gamla húsinu sínu sem hún deildi með fyrrum eiginmanni sínum. Húsið fór nýlega á sölu og er selt. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Fjölmiðlamaðurinn Felix Bergsson tók daginn snemma í sveitinni með eiginmanni sínum Baldri Þórhallssyni og afabarni. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manúel fyllti skemmtistaðinn Húrra með tónleikum ásamt hljómsveitinni Inspector Spacetime. Hann gaf nýlega út lagið Púki og sagði frá ferlinu í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Amatör. View this post on Instagram A post shared by UNNSTEINN (@unistefson)
Stjörnulífið Hlaup Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30 Stjörnulífið: Barnalán, berjamór og Ljósanótt Haustið er mætt í allri sinni dýrð og virðast samfélagsmiðlar iða af spenningi yfir rútínu, hlýjum peysum og kertaljósi. Þó eru ekki allir tilbúnir að sleppa sumrinu og hafa haldið erlendis til þess að heilsa upp á sólina. Ljósanótt fór fram og skartaði himininn sínum fallegu norðurljósum í tilefni þess. 5. september 2022 12:31 Stjörnulífið: Skemmtiferðaskip, barneignir og útlönd Stjörnulífið þessa vikuna var fullt af stemningu, barneignum og utanlandsferðum. Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima og guðmóðir þess Katy Perry stálu senunni um helgina en íslenskar stjörnur skemmtu einnig gestum skipsins. 29. ágúst 2022 14:14 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Stjörnulífið: Tímamót, bombur og maraþon í Frakklandi Íslendingar virðast vera að taka út ferðalögin og stórafmælin sem féllu niður vegna heimsfaraldursins þessa dagana. Mikið hefur verið um viðburði og fögnuði og ekkert lát virðist vera á slíku í framtíðinni því listafólk er strax er byrjað að undirbúa jólaskemmtanirnar. 12. september 2022 12:30
Stjörnulífið: Barnalán, berjamór og Ljósanótt Haustið er mætt í allri sinni dýrð og virðast samfélagsmiðlar iða af spenningi yfir rútínu, hlýjum peysum og kertaljósi. Þó eru ekki allir tilbúnir að sleppa sumrinu og hafa haldið erlendis til þess að heilsa upp á sólina. Ljósanótt fór fram og skartaði himininn sínum fallegu norðurljósum í tilefni þess. 5. september 2022 12:31
Stjörnulífið: Skemmtiferðaskip, barneignir og útlönd Stjörnulífið þessa vikuna var fullt af stemningu, barneignum og utanlandsferðum. Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima og guðmóðir þess Katy Perry stálu senunni um helgina en íslenskar stjörnur skemmtu einnig gestum skipsins. 29. ágúst 2022 14:14