Instagram og Tiktok seilast í vinsældir BeReal Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. september 2022 22:30 Hér má sjá írskan stelpnahóp nota BeReal á fótboltaleik. Getty/Stephen McCarthy Samfélagsmiðillin BeReal hefur notið mikilla vinsælda nú nýverið. Svo miklar virðast vinsældirnar vera orðnar að aðrir samfélagsmiðlar hleypt úr vör nýjum möguleikum innan forrita sem virðast líkjast virkni BeReal. Franski samfélagsmiðillinn BeReal var stofnaður fyrir tveimur árum síðan en grunnvirkni hans er einföld. Notendur fá tilkynningu sem segir þeim að nú sé kominn tími til að taka mynd af því sem þeir séu að gera þá og þegar. Þegar notendur ýta á tilkynninguna fara þeir inn í smáforritið sem lætur þá taka mynd. Til þess að sjá myndir vina þinna eða annarra á forritinu þarft þú að taka mynd sjálfur en þegar þú ert kominn inn í forritið hefur þú tvær mínútur til þess að taka myndina. Hér má sjá hvernig BeReal tilkynning birtist.Rúnar Vilberg Vinir þínir á forritinu sjá hversu „seinn“ þú varst að taka myndina miðað við hvenær tilkynningin kom og hversu oft þú tókst myndina áður en þú birtir hana. Tilkynningarnar frá forritinu koma einu sinni á dag á handahófskenndum tímum svo notendur ráða litlu um hvaða augnablik úr lífi sínu þeir sýna, vilji þeir sjá myndir vina sinna þann daginn. Myndirnar sem koma fram í forritinu eru sérstakar að því leitinu til að þær notfæra sér báðar myndavélar símans í einu, þú getur tekið sjálfu og mynd af umhverfinu þínu í einu. Washington Post greinir frá því að nú hafi samfélagsmiðillinn Tiktok kynnt til leiks nýjan kima samfélagsins sem beri heitið „Tiktok Now.“ Þessi nýja virkni sé þannig að notendur fái tilkynningu einu sinni á dag sem hvetur þá til að taka óuppstillta mynd af sér, á því augnabliki. Virkni Tiktok noti einnig báðar myndavélar símans. Tiktok sé þó ekki eini miðillinn sem virðist herma eftir BeReal en Meta hafi staðfest að Instagram væri að vinna í svipaðri virkni sem kallist „IG Candid Challenges,“ það væri þó ekki í prófun hjá almenningi enn sem komið er. Samfélagsmiðlar TikTok Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Franski samfélagsmiðillinn BeReal var stofnaður fyrir tveimur árum síðan en grunnvirkni hans er einföld. Notendur fá tilkynningu sem segir þeim að nú sé kominn tími til að taka mynd af því sem þeir séu að gera þá og þegar. Þegar notendur ýta á tilkynninguna fara þeir inn í smáforritið sem lætur þá taka mynd. Til þess að sjá myndir vina þinna eða annarra á forritinu þarft þú að taka mynd sjálfur en þegar þú ert kominn inn í forritið hefur þú tvær mínútur til þess að taka myndina. Hér má sjá hvernig BeReal tilkynning birtist.Rúnar Vilberg Vinir þínir á forritinu sjá hversu „seinn“ þú varst að taka myndina miðað við hvenær tilkynningin kom og hversu oft þú tókst myndina áður en þú birtir hana. Tilkynningarnar frá forritinu koma einu sinni á dag á handahófskenndum tímum svo notendur ráða litlu um hvaða augnablik úr lífi sínu þeir sýna, vilji þeir sjá myndir vina sinna þann daginn. Myndirnar sem koma fram í forritinu eru sérstakar að því leitinu til að þær notfæra sér báðar myndavélar símans í einu, þú getur tekið sjálfu og mynd af umhverfinu þínu í einu. Washington Post greinir frá því að nú hafi samfélagsmiðillinn Tiktok kynnt til leiks nýjan kima samfélagsins sem beri heitið „Tiktok Now.“ Þessi nýja virkni sé þannig að notendur fái tilkynningu einu sinni á dag sem hvetur þá til að taka óuppstillta mynd af sér, á því augnabliki. Virkni Tiktok noti einnig báðar myndavélar símans. Tiktok sé þó ekki eini miðillinn sem virðist herma eftir BeReal en Meta hafi staðfest að Instagram væri að vinna í svipaðri virkni sem kallist „IG Candid Challenges,“ það væri þó ekki í prófun hjá almenningi enn sem komið er.
Samfélagsmiðlar TikTok Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent