„Gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 09:01 Arnór Atlason í leik með íslenska landsliðinu. Hann þjálfar nú í Danmörku. vísir/vilhelm „Ég held að fyrsta tímabilið hafi verið þegar ég var nýorðinn sextán ára,“ sagði Arnór Atlason aðspurður hvenær hann hefði byrjað að spila með meistaraflokki í handbolta. Arnór, sem er í dag aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Álaborgar sem og danska U-20 ára landsliðið ræddi við þá Stefán Árna Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Stefán Árni vildi vita hver væri svona helsti munurinn fyrir unga leikmenn sem spila heima á Íslandi í Olís deildinni og hvað þeir þyrftu að gera til að vera klárir í leiki í til að mynda dönsku úrvalsdeildinni. „Olís deildin er frábær deild að mörgu leyti, sérstaklega fyrir þessa ungu stráka. Þeir fá snemma tækifæri, fá snemma hlutverk í liðunum sínum. Það gefur þeim ákveðið forskot á leikmenn á sama aldri í öðrum löndum sem þurfa að bíða miklu lengur eftir tækifæri í meistaraflokksbolta.“ „Er frábær vettvangur fyrir leikmenn í kringum 18 ára aldur, frábært að sjá þá fá alvöru hlutverk í liðunum sínum. Þannig ná þeir smá forskoti á jafnaldra sína í útlöndum og eru kannski „gildnari“ sem handboltamenn.“ Ásgeir Örn tók undir þetta en sagði að leikmenn hér á landi ættu ekki að fara út fyrr en þeir væru orðnir meðal bestu leikmanna deildarinnar og ekki fyrr en þeir hefði farið í gegnum allavega eina úrslitakeppni þar sem allt væri undir. „Maður þroskast gríðarlega í slíkum aðstæðum,“ sagði Ásgeir Örn en spjall Seinni bylgjunnar við Arnór Atlason má finna í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Handbolti Olís-deild karla Danski handboltinn Seinni bylgjan Tengdar fréttir Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Arnór segir frá Hansen-æði í Danmörku: „Allt farið á fleygiferð“ Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari hjá Álaborg í Danmörku, segir félagið hafa umturnast eftir komu danska landsliðsmannsins Mikkels Hansen í sumar. Önnur félög hafi tekið upp á því að færa leiki gegn Álaborg í stærri hallir til að sinna eftirspurn um miða. 14. september 2022 15:01
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti