Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 12:01 Dennis Schröder og LeBron James verða liðsfélagar að nýju í sumar. Los Angeles Lakers Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili. Körfubolti NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili.
Körfubolti NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira