Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 12:01 Dennis Schröder og LeBron James verða liðsfélagar að nýju í sumar. Los Angeles Lakers Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili. Körfubolti NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Skömmu eftir frábæra frammistöðu Schröder í gærkvöld þá staðfesti Shams Charania hjá The Athletic að Schröder væri á leið aftur til Lakers. Mögulega hefur Schröder séð að sér en hann yfirgaf Lakers sumarið 2021 í leit að stærri samning en endaði á að semja við Boston Celtics fyrir klink miðað við hvað hann hefði fengið hjá Lakers. Það var svo síðar í gærkvöld sem Los Angeles Lakers staðfesti skiptin. Schröder er reyndur leikmaður sem hefur komist í úrslitakeppnina sjö sinnum á þeim níu tímabilum sem hann hefur spilað í deildinni. Ásamt því að spila með Lakers og Celtics hefur Þjóðverjinn spilaði með Atlanta Hawks, Oklahoma City Thunder og nú síðast Houston Rockets. Schröder semur til eins árs og fær hann tæplega 370 milljónir íslenskra króna í vasann. Talið er að koma Schröder gæti þýtt að Russell Westbrook fari á bekkinn en þeir spila sömu stöðu. OFFICIAL: That's Tuff pic.twitter.com/KgxrU527U1— Los Angeles Lakers (@Lakers) September 17, 2022 Í sumar var hávær orðrómur þess efnis að Kyrie Irving gæti gengið í raðir Lakers ef liðinu tækist að koma Westbrook af launaskrá. Það gekk ekki og Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en það virðist þó stefna í að Westbrook verði meðal launahæstu varamannadeildarinnar á komandi tímabili.
Körfubolti NBA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira