Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Elísabet Hanna skrifar 15. september 2022 12:30 Fyrstu plöturnar eru komnar á Spotify. Skjáskot/Instagram Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Plöturnar: Jóhanna Guðrún, Ég sjálf, Jól með Jóhönnu Guðrúnu og Butterflies and Elvis eru plöturnar sem um ræðir. Fyrsta platan kom út árið 2000. Platan Butterflies and Elvis kom út þegar hún varð átján ára, árið 2008. Ári síðar keppti hún fyrir hönd Íslands í Eurovision þar sem hún flutti lagið „Is it true?“ og náði einum besta árangri okkar Íslendinga. Það gerði hún með því að enda í öðru sæti í keppninni. Lengi legið fyrir Í samtali við Vísi segir Jóhanna Guðrún að það hafi lengi legið fyrir að koma efninu inn á streymisveituna. „Þetta hafði í rauninni hefur ekkert með mig að gera því ég á ekki réttinn á þessu. María Björk og Hljóðsmiðjan eiga þetta og það hefur alltaf verið vilji frá þeirra hendi að setja þetta inn,“ segir hún. „Við vorum ekkert að spá í þessu fyrr en ég byrjaði að fá skilaboð á Instagram að óska eftir þessu og þá fór ég að ýta á þetta,“ segir hún. „Það er líka gaman fyrir mig sjálfa að hlusta á þetta.“ Jóhanna Guðrún bætir því við að sá aldurshópur sem ólst upp við þessi lög eru mörg hver í barneignum í dag. Að þeim finnist gaman að geta hlustað á lögin, úr sinni æsku, með börnunum sínum. Góð viðbrögð Jóhanna Guðrún segist sjálf hafa fengið mikil og góð viðbrögð við útgáfunni í gegnum sína persónulegu samfélagsmiðla. Netverjar hafa einnig lýst yfir mikilli gleði opinberlega og sagði raunveruleikastjarnan Binni Glee meðal annars: „Omg loksins komið á Spotify.“ @emblahalldors JG að hjalpa mer i gegnum ástarsorg 2009 hann svaraði ekki heimasímanum í 2 daga #mundumig #firstbrakeup #youknowifyouknow Mundu mig - Jóhanna Guðrún & Páll Rósinkrans Binni Glee virðist upplifa nostalgíu við það að hlusta á plötuna.Skjáskot/Instagram Helgi Ómars er ánægður með viðbótina á Spotify.Skjáskot/Instagram
Tónlist Spotify Tengdar fréttir Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Jóhanna Guðrún birtir fyrstu myndina af dótturinni 17. maí 2022 10:53 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36