Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2022 15:30 Erling Haaland hefur farið stórkostlega af stað með Manchester City. Getty Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund. Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund.
Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea
Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira