Haaland ekki meðal tíu bestu í tölvuleiknum Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2022 15:30 Erling Haaland hefur farið stórkostlega af stað með Manchester City. Getty Einn leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni er í hópi fjögurra bestu knattspyrnumannanna í nýjustu útgáfu af FIFA-tölvuleiknum sem kemur út í lok mánaðarins. Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund. Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Athygli vekur að Erling Haaland, sem farið hefur á kostum sem framherji Manchester City, er ekki í hópi tíu bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt þeim tölum sem leikmenn fá í leiknum. Liðsfélagi hans, Kevin De Bruyne, er sá eini úr ensku úrvalsdeildinni sem er í hópi þeirra bestu, með 91 í einkunn. Sömu stig fá þeir Kylian Mbappé og Lionel Messi hjá PSG, og Robert Lewandowski hjá Barcelona. Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea Haaland er einn af fjórum leikmönnum City sem koma næstir á eftir þeim tíu bestu í ensku úrvalsdeildinni, með 88 í einkunn. Hinir eru Joao Cancelo, Ruben Dias og Bernardo Silva. The world's best in the World's Game The #FIFA23 Top 23 have landed https://t.co/iPTBqb2pqq#FIFARatings pic.twitter.com/1cIPCrhnXh— EA SPORTS FIFA (@EASPORTSFIFA) September 12, 2022 Haaland hefur skorað samtals tólf mörk í aðeins sjö leikjum, í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni, frá því að hann kom til Manchester City í sumar frá Dortmund. Hann verður í eldlínunni með City í kvöld þegar liðið mætir einmitt Dortmund.
Tíu efstu í ensku úrvalsdeildinni: 91 Kevin De Bruyne, Man. City 90 Mohamed Salah, Liverpool 90 Virgil van Dijk, Liverpool 90 Cristiano Ronaldo, Man. Utd 89 Son Heung-min, Tottenham 89 Casemiro, Man. Utd 89 Alisson, Liverpool 89 Harry Kane, Tottenham 89 Ederson, Man. City 89 N'Golo Kanté, Chelsea
Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn