Litagleði á setningu Alþingis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 17:37 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var fyrir utan Alþingishúsið í dag. Samsett/Vísir 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm
Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01
Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00
Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35