Litagleði á setningu Alþingis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 17:37 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari var fyrir utan Alþingishúsið í dag. Samsett/Vísir 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari okkar myndaði þingmenn á leið á þingsetninguna. Blá og svört einlit jakkaföt voru algeng sjón en augljóst er að sterkir litir einkenndu fataval margra í dag. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir á hlaupum. Vísir/Vilhelm Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af litagleðinni við Alþingishúsið í dag. Eliza Reed forsetafrú var í bláum kjól og fallegum lillabláum jakka.Vísir/Vilhelm Diljá Mist var ótrúlega litrík og flott, en það einkennir hennar klæðaburð. Diljá velur reglulega að klæðast íslenskri hönnun.Vísir/Vilhelm Helga Vala Helgadóttir. Vísir/Vilhelm Inga Sæland var í bleikum jakka.Vísir/Vilhelm Oddný G. Harðardóttir var í öllu rauðu.Vísir/Vilhelm Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir var í skrautlegum jakka og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir var í skærgrænum skóm.Vísir/Vilhelm Bryndís Haraldsdóttir valdi litsterkan kjól í dag.Vísir/Vilhelm Kristrún Frostadóttir var í gylltu síðu pilsi.Vísir/Vilhelm Hildur Sverrrisdóttir var í bláum kjól og með litríka eyrnalokka við.Vísir/Vilhelm Þorgerður Katrín var í fallegu munstri og fjólubláum skóm.Vísir/Vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir klæddist bláum kjól og rauðum skóm.Vísir/Vilhelm Guðrún Hafsteinsdóttir vakti athygli í upphlut.Vísir/Vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valdi svarta litinn fyrir þetta tilefni.Vísir/Vilhelm
Tíska og hönnun Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01 Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00 Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. 13. september 2022 13:01
Bein útsending: Þingsetningarathöfn Siðmenntar Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í dag og hefst klukkan 11:30. 13. september 2022 11:00
Sögulegt minni megi hvetja okkur til dáða Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson ávarpaði alþingismenn við 153. setningu Alþingis nú fyrr í dag. Hann sagði vel vera hægt að tryggja framtíð íslenskunnar en mikilvægt væri að sýna þeim sem hana vilji læra umburðarlyndi. 13. september 2022 15:35