Þýska toppliðið marði sigur og lærisveinar Mourinho töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:19 Jose Mourinho og lærisveinar hans í Roma þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Fabio Rossi/AS Roma via Getty Images Evrópudeild UEFA í knattspyrnu hófst í kvöld með heilli umferð, en alls fóru 16 leikir fram. Þýska toppliðið Freiburg vann nauman 2-1 sigur gegn Qarabag frá Aserbaídsjan á meðan lærisveinar Jose Mourinho í Roma töpuðu 2-1 gegn Ludogorets Razgrad. Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Öll mörkin í leik Freiburg og Qarabag voru skoruð í fyrri hálfleik á meðan öll mörkin í leik Ludogorets og Roma voru skoruð í þeim síðari. Heimamenn í Freiburg tóku forystuna gegn Qarabag strax á sjöundu mínútu með marki af vítapunktinum áður en liðið tvöfaldaði forystu sína átta mínútum síðar. Gestirnir minnkuðu muninn stuttu fyrir hálfleikshlé, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Freiburg. Heldur meiri dramatík var í leik Ludogorets og Roma þar sem öll mörkin voru skoruð á seinustu tuttugu mínútum leiksins. Heimamenn í Ludogorets náðu forystunni á 72. mínútu áður en lærisveinar Mourinho jöfnuðu metin tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Leikmenn Roma gátu þó ekki leyft sér að fagna lengi því heimamenn tóku forystuna á ný tveimur mínútum síðar og tryggðu sér þar með 2-1 sigur. Úrslit kvöldsins A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
A-riðill FC Zurich 1-2 Arsenal PSV Eindhoven 1-1 Bodö/Glimt B-riðill AEK Larnaca 1-2 Rennes Fenerbache 2-1 Dynamo Kyiv C-riðill HJK Helsinki 0-2 Real Betis Ludogorets Razgrad 2-1 Roma D-riðill Malmö 0-2 SC Braga Union Berlin 0-1 Union St. Gilloise E-riðill Manchester United 0-1 Real Sociedad Omonia Nicosia 0-2 Sheriff Tiraspol F-riðill Lazio 4-2 Feyenoord Sturm Graz 1-0 Midtjylland G-riðill Freiburg 2- Qarabag Nantes 2-1 Olympiacos H-riðill Ferencvaros 3-2 Trabzonspor FK Crvena Zvevda 0-1 Monaco
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira