Verður forstjóri Icelandic Water Holdings Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2022 08:45 Reza Mirza hefur starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum í átta ár. Aðsend Reza Mirza, forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum, hefur verið gerður að forstjóra samstæðunnar Icelandic Water Holdings. Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“ Vistaskipti Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Icelandic Glacial. Þar kemur fram að Reza Mirza hafi starfað sem forstjóri Icelandic Glacial í Bandaríkjunum síðustu átta ár og tekið við við sem forstjóri eignarhaldsfélagsins Icelandic Water Holdings fyrsta dag þessa mánaðar. Haft er eftir Jóni Ólafssyni, stjórnarformani Icelandic Water Holdings, að Reza hafi á starfsferli sínum hjá fyrirtækinu markað langtímastefnu og framfylgt henni með ágætum. „Hann hefur laðað til fyrirtækisins starfsmannateymi á heimsmælikvarða, sem stendur að baki miklum vexti og aukinni arðsemi fyritækisins. Icelandic Glacial fæst nú á 54.000 sölustöðum í Bandaríkjunum; á 400 lúxushótelum og nær öllum flugvöllum. Áhersla Reza á að byggja upp úrvalsteymi hefur skapað framúrskarandi fyrirtækjamenningu og byggt upp vörumerkið, þannig að það er nú þriðja stærsta innflutta „premium water“ á Bandaríkjamarkaði ,“ segir Jón. Þá sé haft eftir Reza Mirza að það sé sér heiður að fá að gegna auknu hlutverki í að leiða Icelandic Water Holdings og samstæðufélög. „ Ásamt stofnendum fyrirtækisins, Jóni og Kristjáni, er ég spenntur fyrir framtíðinni, þar sem við munum halda áfram að byggja upp Icelandic Glacial á heimsmarkaði. Eins og við höfum gert í Bandaríkjunum, stefnum við að því að vera meðal fyrirtækja á markaði af „premium“ vatni, á öllum okkar mörkuðum á alþjóðavísu. Við erum með einstakt vörumerki, öflugt teymi og ört vaxandi tryggan hóp viðskiptavina og okkar dýrmætu uppsprettulind í Ölfusinu, sem skilar okkur hreinasta vatni í heimi.“
Vistaskipti Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira