Horfðu á kynningu Apple: Opinbera iPhone 14 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2022 16:20 Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“. Forsvarsmenn tæknirisans Apple ætla að kynna iPhone 14 á árlegri kynningu fyrirtækisins í dag. Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“ en starfsmenn Apple hafa varist allra fregna af því hvað til stendur að kynna í dag, auk nýs síma. Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Apple Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma.
Apple Tækni Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira