Horfðu á kynningu Apple: Opinbera iPhone 14 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2022 16:20 Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“. Forsvarsmenn tæknirisans Apple ætla að kynna iPhone 14 á árlegri kynningu fyrirtækisins í dag. Þetta árið ber kynningin titilinn „Far out“ en starfsmenn Apple hafa varist allra fregna af því hvað til stendur að kynna í dag, auk nýs síma. Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Apple Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Það eina sem búið er að gera er að senda dularfullt boð á blaðamenn og aðra en það er með mynd af næturhimni og merki Apple. Samkvæmt frétt CNet eru uppi vangaveltur um að boðskortið segi til um að iPhone 14 muni vera með bættri myndavél eða það að orðrómur um að hægt verði að hringja neyðarsímtöl í gegnum gervihnetti sé sannur. Far out. September 7. #AppleEvent pic.twitter.com/bw5Lxf3eQ9— Greg Joswiak (@gregjoz) August 24, 2022 Blaðamenn búast þó við því að nýtt snjallúr, Apple Watch Series 8 verði kynnt í dag. Þar að auki standi líklega til að kynna ný heyrnartól, eða AirPods Pro. Sú lína hefur ekki verið uppfærð frá 2019 og eins og segir í orðróma-yfirliti TechCrunch þá eru þrjú ár heil eilífð í heimi heyrnartóla. Þá eru einnig uppi vangaveltur um að Apple muni kynna nýja spjaldtölvu og jafnvel sýndar-/viðbótarraunveruleikagleraugu. Hægt verður að horfa á kynninguna í beinni hér að neðan. Hún hefst klukkan fimm að íslenskum tíma.
Apple Tækni Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira