Fjórtán sóttu um embætti hagstofustjóra Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2022 12:31 Þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar í embættið til fimm ára. Vísir/Vilhelm Alls bárust fjórtán umsóknir um embætti hagstofustjóra en umsóknarfrestur rann út 1. september síðastliðinn. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að einn umsækjandi hafi dregið umsókn sína til baka, en þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar svo í embættið til fimm ára. Nýr hagstofustjóri mun taka við af Ólafi Hjálmarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu fjórtán ár. Hann óskaði eftir því í sumar að verða færður til í starfi og tók hann við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um síðustu mánaðamót. Elsa Björk Knútsdóttir, sem hefur verið falið að sinna starfsskyldum hagstofustjóra til 1. nóvember 2022, er í hópi umsækjenda. Nöfn umsækjenda: Aríel Jóhann Árnason, viðskiptafræðingur. Arndís Vilhjálmsdóttir, fagstjóri. Áróra Líf Kjerúlf, móttökuritari. Böðvar Þórisson, forstjóri. Elsa Björk Knútsdóttir, sviðsstjóri. Gísli Már Gíslason, fagstjóri. Guðrún Johnsen, lektor. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, deildarstjóri. Hrafnhildur Arnkelsdóttir, sviðsstjóri. Steinþór Kolbeinsson, tölvunarfræðingur. Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður. Sverrir Jensson, veðurfræðingur. Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri. Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og hefur forystu um tilhögun, samræmingu og framkvæmd hennar og um samskipti við alþjóðastofnanir um hagskýrslu- og tölfræðimál. Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að einn umsækjandi hafi dregið umsókn sína til baka, en þriggja manna hæfnisnefnd mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til forsætisráðherra sem skipar svo í embættið til fimm ára. Nýr hagstofustjóri mun taka við af Ólafi Hjálmarssyni sem gegnt hefur embættinu síðustu fjórtán ár. Hann óskaði eftir því í sumar að verða færður til í starfi og tók hann við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um síðustu mánaðamót. Elsa Björk Knútsdóttir, sem hefur verið falið að sinna starfsskyldum hagstofustjóra til 1. nóvember 2022, er í hópi umsækjenda. Nöfn umsækjenda: Aríel Jóhann Árnason, viðskiptafræðingur. Arndís Vilhjálmsdóttir, fagstjóri. Áróra Líf Kjerúlf, móttökuritari. Böðvar Þórisson, forstjóri. Elsa Björk Knútsdóttir, sviðsstjóri. Gísli Már Gíslason, fagstjóri. Guðrún Johnsen, lektor. Heiðrún Erika Guðmundsdóttir, deildarstjóri. Hrafnhildur Arnkelsdóttir, sviðsstjóri. Steinþór Kolbeinsson, tölvunarfræðingur. Sigurður Erlingsson, stjórnarformaður. Sverrir Jensson, veðurfræðingur. Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri. Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og hefur forystu um tilhögun, samræmingu og framkvæmd hennar og um samskipti við alþjóðastofnanir um hagskýrslu- og tölfræðimál.
Stjórnsýsla Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Ólafur hættir sem hagstofustjóri eftir fjórtán ára starf Ólafur Hjálmarsson, sem hefur gegnt embætti hagstofustjóra samfellt frá árinu 2008, hefur hætt störfum hjá Hagstofu Íslands. Óskaði hann eftir því að verða færður til í starfi og mun Ólafur taka við sem skrifstofustjóri fjármálaráðs um næstkomandi mánaðarmót. 15. ágúst 2022 08:09