Ellen nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla Bjarki Sigurðsson skrifar 5. september 2022 13:29 Ellen Calmon er nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla. Aðsend Ellen Calmon, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Ílandi. Ellen tekur við af Ernu Reynisdóttur sem hefur stýrt samtökunum síðustu tíu ár. Ellen er með B.Ed-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun hagsmunasamtaka, hún gegndi stöðu framkvæmdastýru ADHD-samtakanna frá 2011 til 2013 og aftur árið 2018. Á árunum 2013 til 2017 var hún formaður Öryrkjabandalags Íslands og 2018 til 2020 stýrði hún innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og verkefninu Opinskátt um ofbeldi í skóla- og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg. Ellen hefur einnig töluverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi en hún hefur setið í stjórnum European Disabilitiy Forum og European Womens Lobby. „Ég fagna því innilega að við höfum fengið eins reynda og hæfa manneskju í starf framkvæmdastjóra og Ellen er. Hún hefur áður stýrt hagsmunasamtökum með glæsibrag, hefur brennandi áhuga á málaflokknum sem skín í gegnum hennar fyrri störf og hún hefur mikinn drifkraft,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, stjórnarformaður Barnaheilla. Ellen segist vera þakklát og spennt fyrir því að fá að takast við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru hjá Barnaheillum. „Öll börn þessa heims eiga rétt á að lifa, þroskast og dafna á eigin forsendum og að hugað sé að fjölbreytileika þeirra og styrk. Ég tel vernd og velferð barna eitt mikilvægasta grunnverkefni allra samfélaga sem er einnig aðal tilgangur Barnaheilla,“ segir Ellen. Félagasamtök Réttindi barna Vistaskipti Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira
Ellen er með B.Ed-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og diplómu í opinberri stjórnsýslu. Hún hefur mikla reynslu af stjórnun hagsmunasamtaka, hún gegndi stöðu framkvæmdastýru ADHD-samtakanna frá 2011 til 2013 og aftur árið 2018. Á árunum 2013 til 2017 var hún formaður Öryrkjabandalags Íslands og 2018 til 2020 stýrði hún innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og verkefninu Opinskátt um ofbeldi í skóla- og frístundastarfi hjá Reykjavíkurborg. Ellen hefur einnig töluverða reynslu af alþjóðlegu samstarfi en hún hefur setið í stjórnum European Disabilitiy Forum og European Womens Lobby. „Ég fagna því innilega að við höfum fengið eins reynda og hæfa manneskju í starf framkvæmdastjóra og Ellen er. Hún hefur áður stýrt hagsmunasamtökum með glæsibrag, hefur brennandi áhuga á málaflokknum sem skín í gegnum hennar fyrri störf og hún hefur mikinn drifkraft,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, stjórnarformaður Barnaheilla. Ellen segist vera þakklát og spennt fyrir því að fá að takast við þau mikilvægu verkefni sem framundan eru hjá Barnaheillum. „Öll börn þessa heims eiga rétt á að lifa, þroskast og dafna á eigin forsendum og að hugað sé að fjölbreytileika þeirra og styrk. Ég tel vernd og velferð barna eitt mikilvægasta grunnverkefni allra samfélaga sem er einnig aðal tilgangur Barnaheilla,“ segir Ellen.
Félagasamtök Réttindi barna Vistaskipti Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Sjá meira