130 milljónir í uppbyggingu viðburðasvæðisins í Hljómskálagarðinum Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2022 10:01 Áætlað er að framkvæmdir hefjist í haust og ljúki í júní 2023. Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að leggja 130 milljónir króna í uppbyggingu á viðburðasvæðinu í Hljómskálagarðinum í Reykjavík. Skuli það gert til að garðurinn verði betur í stakk búinn til að taka á móti mannfjölda á stórum hátíðisdögum á borð við þjóðhátíðardaginn og Menningarnótt. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að áætlað sé að framkvæmdir hefjist í haust og að þeim verði lokið í júní 2023, en verkið verður áfangaskipt. „Þessi tillaga var sérstaklega kynnt í íbúaráði Miðborgar og Hlíða í mars síðastliðnum og fór enn fremur fyrir umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar í apríl. Hvað verður gert á viðburðarsvæði? Í garðinum verður útbúin álagsþolin viðburðarflöt. Skipt verður um jarðveg á svæðinu og lagðar drenlagnir undir grassvæði. Við grasflötina verður gert nokkuð stórt upphækkað og undirbyggt svæði fyrir svið. Akstursleið fyrir þjónustubíla inn á svæðið verður styrkt. Gróður verður grisjaður og beð stækkuð. Sett verður upp lýsing á svæðinu. Aðstaða fyrir matarvagna verður á aðliggjandi svæði. Loftmynd af viðburðasvæðinu.Reykjavíkurborg Ennfremur segir að framkvæmdasvæðið verði lokað af á meðan framkvæmdum stendur. Ekki sé gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn eða nágrenni hans. Leiðin af brúnni yfir Hringbraut inn í garðinn verði lokuð tímabundið en á meðan verði umferð beint um hjáleið. Reykjavík Menningarnótt 17. júní Borgarstjórn Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að áætlað sé að framkvæmdir hefjist í haust og að þeim verði lokið í júní 2023, en verkið verður áfangaskipt. „Þessi tillaga var sérstaklega kynnt í íbúaráði Miðborgar og Hlíða í mars síðastliðnum og fór enn fremur fyrir umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar í apríl. Hvað verður gert á viðburðarsvæði? Í garðinum verður útbúin álagsþolin viðburðarflöt. Skipt verður um jarðveg á svæðinu og lagðar drenlagnir undir grassvæði. Við grasflötina verður gert nokkuð stórt upphækkað og undirbyggt svæði fyrir svið. Akstursleið fyrir þjónustubíla inn á svæðið verður styrkt. Gróður verður grisjaður og beð stækkuð. Sett verður upp lýsing á svæðinu. Aðstaða fyrir matarvagna verður á aðliggjandi svæði. Loftmynd af viðburðasvæðinu.Reykjavíkurborg Ennfremur segir að framkvæmdasvæðið verði lokað af á meðan framkvæmdum stendur. Ekki sé gert ráð fyrir að framkvæmdin hafi teljandi áhrif á umferð um garðinn eða nágrenni hans. Leiðin af brúnni yfir Hringbraut inn í garðinn verði lokuð tímabundið en á meðan verði umferð beint um hjáleið.
Reykjavík Menningarnótt 17. júní Borgarstjórn Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent