Beggi Dan, Eydís Ögn og Oscar til liðs við Svartagaldur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2022 08:13 Beggi Dan, Eydís Ögn og Oscar Lopez hafa verið ráðin til Svartagaldurs. Vísir Beggi Dan Gunnarsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra markaðs- og tæknifyrirtækisins Svartagaldurs. Auk hans hafa Eydís Ögn Uffadóttir og Oscar Lopez verið ráðin til fyrirtækisins. Beggi Dan hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra en hann er einn af stofnendum fyrirtækisins og var áður starfandi stjórnarformaður þess. Hann starfar einnig fyrir fjárfestingafélagið InfoCapital og er meðstofnandi fjártæknifyrirtækisins Two Birds sem rekur meðal annars upplýsingavefinn Aurbjörgu. Eydís Ögn Uffadóttir hefur einnig tekið við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra en hún var fyrst ráðin til Svartagaldurs árið 2020 og starfaði þá sem þjónustustjóri. Eydís er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Nylega lauk hún meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún tók við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra fór hún stuttlega til Krabbameinsfélagsins sem sérfræðingur í fjáröflun og markaðsmálum. Oscar Lopez tekur þá við stöðu forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar. Oscar hefur starfað í fimmtán ár í greininni og kemur þannig, samkvæmt fréttatilkynningu, með verðmæta þekkingu inn í fyrirtækið. Hann hefur síðustu á starfrækt eigið fyrirtæki, Black Flamingo Marketing, þar sem hann hefur veitt alhliða þjónustu í stafrænni markaðssetningu og keyrt flóknar herferðir fyrir mörg innlend og erlend fyrirtæki á fjölmörgum markaðssvæðum. Oscar er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, MBA gráðu frá Schiller International University og tvær diplómagráður í stafrænni markaðssetningu frá Digital Marketing Institute og margvottaður hjá Google og öðrum miðlum. Vistaskipti Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Beggi Dan hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra en hann er einn af stofnendum fyrirtækisins og var áður starfandi stjórnarformaður þess. Hann starfar einnig fyrir fjárfestingafélagið InfoCapital og er meðstofnandi fjártæknifyrirtækisins Two Birds sem rekur meðal annars upplýsingavefinn Aurbjörgu. Eydís Ögn Uffadóttir hefur einnig tekið við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra en hún var fyrst ráðin til Svartagaldurs árið 2020 og starfaði þá sem þjónustustjóri. Eydís er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Nylega lauk hún meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún tók við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra fór hún stuttlega til Krabbameinsfélagsins sem sérfræðingur í fjáröflun og markaðsmálum. Oscar Lopez tekur þá við stöðu forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar. Oscar hefur starfað í fimmtán ár í greininni og kemur þannig, samkvæmt fréttatilkynningu, með verðmæta þekkingu inn í fyrirtækið. Hann hefur síðustu á starfrækt eigið fyrirtæki, Black Flamingo Marketing, þar sem hann hefur veitt alhliða þjónustu í stafrænni markaðssetningu og keyrt flóknar herferðir fyrir mörg innlend og erlend fyrirtæki á fjölmörgum markaðssvæðum. Oscar er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, MBA gráðu frá Schiller International University og tvær diplómagráður í stafrænni markaðssetningu frá Digital Marketing Institute og margvottaður hjá Google og öðrum miðlum.
Vistaskipti Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira