Hreinsistöð byggð við Ölfusá á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2022 12:25 Gunnar Egilsson (t.v.) og Sveinn Ægir Birgisson, sem tóku fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni við bakka Ölfusár +a Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu skóflustungurnar af nýju hreinsistöðinni voru teknar á föstudaginn en það kom í hlut Gunnars Egilssonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa og Sveins Ægis Birgissonar, núverandi bæjarfulltrúa að taka þær. Umhverfismati nýju stöðvarinnar er lokið og því hefjast framkvæmdir á næstu dögum en verktakafyrirtækið Þjótandi á Hellu mun sjá um þær. Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira
Sveinn Ægir er ánægður með að verkið sé nú loksins að hefjast. „Þetta er skolphreinsistöð, sem mun hreinsa allan úrgang, sem við skilum frá okkur úr klósettum íbúa á Selfossi, sem mun leiða í Ölfusá, vatnsmestu á landsins. Kostnaður við fyrsta áfanga stöðvarinnar gæti verið um einn milljarður króna til að byrja með en svo förum við í frekari hreinsun, sem kostar meira,“ segir Sveinn Ægir. Gunnar Egilsson sat í mörg ár í bæjarstjórn Árborgar og setti fráveitumálin meðal annars á oddinn. Hann er ánægður að framkvæmdir séu nú að hefjast við hreinsistöðina. „Þetta er frábært, frábært að loksins eigi að koma þessari stöð á, að vera ekki að setja þetta alveg ómengað út í á,“ segir Gunnar. Þannig að Selfyssingar geta farið með góðri samvisku á klósettið núna þegar þetta verður komið í lag? „Já, það ætla ég rétta að vona en þetta er okkur til vansa að hafa ekki hreinsað þetta fyrr, það er bara þannig.“ Gunnar segir að það hafi verið sveitarfélaginu til vansa í gegnum árin að láta skólpið fara óhreinsað í Ölfusá.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira