Sextán „fyrirmyndarfyrirtækjum“ veitt viðurkenning Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2022 17:00 Fulltrúar fyrirtækjanna sextán sem þykja til fyrirmyndar. Eyþór Árnason Sextán fyrirtæki hlutu í dag viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið nafnbótina „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ við hátíðlega athöfn á Nauthóli. Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri. Kauphöllin Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Auk fulltrúa fyrirtækjanna voru Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland viðstödd athöfnina en þau veita viðurkenningarnar. Fyrirtækin sextán standa í fjölbreyttri starfsemi en þar má nefna banka, fjármálafyrirtæki, tryggingarfélög, fasteignafélög, fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki, verkfræðiþjónustu og drykkjarframleiðanda. Fyrirtækin sem hlutu verðlaun sem fyrirmyndarfyrirtæki í ár eru Arion Banki, Landsbankinn, Kvika banki, Íslandssjóðir, Reiknistofa bankanna, Lánasjóður sveitarfélaga, Stefnir, TM, Vátryggingafélag Íslands, Vörður, Eik fasteignafélag, Reitir, Reginn, Sýn, Mannvit og Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Tilnefningarnefndir hafi aukið gegnsæi og áhuga Á viðurkenningarathöfninni hélt Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, erindi um hluthafalýðræði og tilnefningarnefndir. Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, fór með tölu.Eyþór Árnason Þar sagði hann meðal annars að reynsla af tilnefningarnefndum, sem farið hefur ört fjölgandi á síðustu árum, sé almennt góð. Nefndirnar auki gegnsæi og fagleika auk þess sem framboðum til stjórnarsetu hafi almennt fjölgað með tilkomu þeirra. Þá fór Jón Gunnar Borgþórsson frá JGB ráðgjöf yfir verkefnið Fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum sem sett var á laggirnar fyrir rúmum áratug. Markmið verkefnisins er að stuðla að „góðum stjórnarháttum með því að skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda fyrirtækja og auðvelda þeim þannig að rækja störf sín“ en liður í því er „útgáfa, og regluleg uppfærsla, leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja“. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, veitti viðurkenningarnar og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var fundarstjóri.
Kauphöllin Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira