Alfons mætir Arsenal | Þægilegur riðill hjá United Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2022 11:30 Alfons og félagar gerðu frábærlega í Sambandsdeildinni í fyrra þar sem þeir fóru alla leið í 8-liða úrslit. Geta þeir endurtekið leikinn í Evrópudeildinni í ár? Giuseppe Maffia/NurPhoto via Getty Images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í hádeginu. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt frá Noregi drógust í riðil með enska stórliðinu Arsenal og þá fer Elías Rafn Ólafsson til Rómarborgar. Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland) Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Bodö á ærið verkefni fyrir höndum í A-riðli keppninnar þar sem bæði Arsenal og PSV Eindhoven eru einnig. Fjórða liðið í riðlinum er FC Zurich frá Sviss. Midtjylland, félag Elíasar Rafns Ólafssonar, á einnig strembið verkefni fyrir höndum. Liðið dróst í F-riðil sem það deilir með Lazio frá Ítalíu og Feyenoord frá Hollandi auk Sturm Graz frá Austurríki. Olympiakos, lið Ögmunds Kristinssonar, er í G-riðli ásamt Qarabag frá Aserbaídsjan, Freiburg frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi. Manchester United mætir Real Sociedad frá Spáni en er einnig með Sheriff Tiraspol frá Moldóvu og Omonoia frá Kýpur í E-riðli. Sambandsdeildarmeistarar Roma eru í C-riðli ásamt spænsku bikarmeisturunum Real Betis auk HJK Helsinki frá Finnlandi. Riðlana í heild má sjá að neðan. A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
A-riðill Arsenal (England) PSV Eindhoven (Holland) Bodö/Glimt (Noregur) FC Zurich (Sviss) B-riðill Dinamo Kiev (Úkraína) Stade Rennais (Frakkland) Fenebahce (Tyrkland) AEK Aþena (Grikkland) C-riðill AS Roma (Ítalía) Ludogorets (Búlgaría) Real Betis (Spánn) HJK Helsinki (Finnland) D-riðill Braga (Portúgal) Malmö FF (Svíþjóð) Union Berlín (Þýskaland) Union Saint-Gilloise (Belgía) E-riðill Manchester United (England) Real Sociedad (Spánn) Sheriff Tiraspol (Moldóva) Omonoia (Kýpur) F-riðill Lazio (Ítalía) Feyenoord (Holland) Midtjylland (Danmörk) Sturm Graz (Austurríki) G-riðill Olympiakos (Grikkland) Qarabag (Aserbaídsjan) Freiburg (Þýskaland) Nantes (Frakkland) H-riðill Rauða stjarnan (Serbía) AS Mónakó (Frakkland) Ferencvaros (Ungverjaland) Trabzonspor (Tyrkland)
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Lewandowski tryggði Barcelona sigur Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira