Fyrrum leikmaður Liverpool gerir Dagnýju að fyrirliða Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2022 15:16 Dagný er nýr fyrirliði West Ham. Julian Finney/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir er tekin við fyrirliðabandinu hjá West Ham United á Englandi. Enska ofurdeildin fer af stað í næsta mánuði. Fram undan er annað heila tímabil Dagnýjar með West Ham en hún gekk í raðir félagsins frá Selfossi í janúar 2021, á miðri þarsíðustu leiktíð. Draumur var þá að rætast en Dagný hefur stutt West Ham frá blautu barnsbeini. Hún hefur verið fastamaður í liðinu frá komu sinni en hún skoraði fjögur mörk í tuttugu leikjum í ofurdeildinni á síðustu leiktíð. West Ham lenti þar í sjötta sæti deildarinnar, en félagið hefur aldrei lent ofar. A message from your new Skipper! https://t.co/pGlcQSZ6AL pic.twitter.com/4Ey2CU0XK1— West Ham United Women (@westhamwomen) August 23, 2022 Að útnefna Dagnýju sem fyrirliða er á meðal fyrstu verka nýs þjálfara liðsins, Paul Konchesky. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en tók við í sumar af hinum nýsjálenska Olli Harder, sem hætti í sumar eftir tveggja ára starf. Konchesky spilaði á sínum tíma 347 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Charlton, Tottenham, West Ham, Fulham, Liverpool og Leicester City. Keppni í ensku ofurdeildinni hefst 9. september, eftir komandi landsleikjahlé. Dagný er að venju í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni þar sem liðið mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjum sem skera úr um hvort Ísland fari beint á HM 2023. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Fram undan er annað heila tímabil Dagnýjar með West Ham en hún gekk í raðir félagsins frá Selfossi í janúar 2021, á miðri þarsíðustu leiktíð. Draumur var þá að rætast en Dagný hefur stutt West Ham frá blautu barnsbeini. Hún hefur verið fastamaður í liðinu frá komu sinni en hún skoraði fjögur mörk í tuttugu leikjum í ofurdeildinni á síðustu leiktíð. West Ham lenti þar í sjötta sæti deildarinnar, en félagið hefur aldrei lent ofar. A message from your new Skipper! https://t.co/pGlcQSZ6AL pic.twitter.com/4Ey2CU0XK1— West Ham United Women (@westhamwomen) August 23, 2022 Að útnefna Dagnýju sem fyrirliða er á meðal fyrstu verka nýs þjálfara liðsins, Paul Konchesky. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en tók við í sumar af hinum nýsjálenska Olli Harder, sem hætti í sumar eftir tveggja ára starf. Konchesky spilaði á sínum tíma 347 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Charlton, Tottenham, West Ham, Fulham, Liverpool og Leicester City. Keppni í ensku ofurdeildinni hefst 9. september, eftir komandi landsleikjahlé. Dagný er að venju í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni þar sem liðið mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjum sem skera úr um hvort Ísland fari beint á HM 2023.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira