Fyrrum leikmaður Liverpool gerir Dagnýju að fyrirliða Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2022 15:16 Dagný er nýr fyrirliði West Ham. Julian Finney/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir er tekin við fyrirliðabandinu hjá West Ham United á Englandi. Enska ofurdeildin fer af stað í næsta mánuði. Fram undan er annað heila tímabil Dagnýjar með West Ham en hún gekk í raðir félagsins frá Selfossi í janúar 2021, á miðri þarsíðustu leiktíð. Draumur var þá að rætast en Dagný hefur stutt West Ham frá blautu barnsbeini. Hún hefur verið fastamaður í liðinu frá komu sinni en hún skoraði fjögur mörk í tuttugu leikjum í ofurdeildinni á síðustu leiktíð. West Ham lenti þar í sjötta sæti deildarinnar, en félagið hefur aldrei lent ofar. A message from your new Skipper! https://t.co/pGlcQSZ6AL pic.twitter.com/4Ey2CU0XK1— West Ham United Women (@westhamwomen) August 23, 2022 Að útnefna Dagnýju sem fyrirliða er á meðal fyrstu verka nýs þjálfara liðsins, Paul Konchesky. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en tók við í sumar af hinum nýsjálenska Olli Harder, sem hætti í sumar eftir tveggja ára starf. Konchesky spilaði á sínum tíma 347 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Charlton, Tottenham, West Ham, Fulham, Liverpool og Leicester City. Keppni í ensku ofurdeildinni hefst 9. september, eftir komandi landsleikjahlé. Dagný er að venju í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni þar sem liðið mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjum sem skera úr um hvort Ísland fari beint á HM 2023. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Fram undan er annað heila tímabil Dagnýjar með West Ham en hún gekk í raðir félagsins frá Selfossi í janúar 2021, á miðri þarsíðustu leiktíð. Draumur var þá að rætast en Dagný hefur stutt West Ham frá blautu barnsbeini. Hún hefur verið fastamaður í liðinu frá komu sinni en hún skoraði fjögur mörk í tuttugu leikjum í ofurdeildinni á síðustu leiktíð. West Ham lenti þar í sjötta sæti deildarinnar, en félagið hefur aldrei lent ofar. A message from your new Skipper! https://t.co/pGlcQSZ6AL pic.twitter.com/4Ey2CU0XK1— West Ham United Women (@westhamwomen) August 23, 2022 Að útnefna Dagnýju sem fyrirliða er á meðal fyrstu verka nýs þjálfara liðsins, Paul Konchesky. Hann var aðstoðarþjálfari liðsins á síðustu leiktíð en tók við í sumar af hinum nýsjálenska Olli Harder, sem hætti í sumar eftir tveggja ára starf. Konchesky spilaði á sínum tíma 347 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Charlton, Tottenham, West Ham, Fulham, Liverpool og Leicester City. Keppni í ensku ofurdeildinni hefst 9. september, eftir komandi landsleikjahlé. Dagný er að venju í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni þar sem liðið mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjum sem skera úr um hvort Ísland fari beint á HM 2023.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira