Hyggjast byggja upp jarðefnagarð í Álfsnesi Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 07:10 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins ehf.m og Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Sorpa Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Hornsteins ehf.m og Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf um uppbyggingu á jarðefnagarði á athafnasvæði Björgunar í Álfsnesvík í Álfsnesi. Í tilkynningu segir að þar verði móttaka á jarðvegi, steinefnum og óvirkum úrgangi frá byggingariðnaði. Með þessu verði mögulegt að hafa til taks flokkaðan jarðveg til endurnýtingar í byggingarstarfsemi, gatnagerð og aðra landfyllingu. „Gríðarlegt magn margvíslegs úrgangs fylgir byggingarframkvæmdum og mikil áskorun að gera betur, endurnýta efni og draga úr sóun. Meira en 530 þúsund tonn falla til árlega af byggingarúrgangi á Íslandi og hefur lítið af því efni verið endurnýtt. Með þessu yrði stórt skref stigið í endurnýtingu þessara efna og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Þann 1. janúar taka gildi nýjar reglur um sérstaka söfnun byggingarúrgangs. Þá verður meðal annars skylt að flokka rekstrarúrgang og byggingar- og niðurrifsúrgang sérstaklega og sveitarfélögum ber að tryggja aðstöðu til að taka við þessum úrgangi flokkuðum. SORPA vill með þessu stuðla að því að þessum lögum sé fylgt og styðja við uppbyggingu endurvinnsluiðnaðar og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Sorpa Byggingariðnaður Reykjavík Umhverfismál Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar verði móttaka á jarðvegi, steinefnum og óvirkum úrgangi frá byggingariðnaði. Með þessu verði mögulegt að hafa til taks flokkaðan jarðveg til endurnýtingar í byggingarstarfsemi, gatnagerð og aðra landfyllingu. „Gríðarlegt magn margvíslegs úrgangs fylgir byggingarframkvæmdum og mikil áskorun að gera betur, endurnýta efni og draga úr sóun. Meira en 530 þúsund tonn falla til árlega af byggingarúrgangi á Íslandi og hefur lítið af því efni verið endurnýtt. Með þessu yrði stórt skref stigið í endurnýtingu þessara efna og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Þann 1. janúar taka gildi nýjar reglur um sérstaka söfnun byggingarúrgangs. Þá verður meðal annars skylt að flokka rekstrarúrgang og byggingar- og niðurrifsúrgang sérstaklega og sveitarfélögum ber að tryggja aðstöðu til að taka við þessum úrgangi flokkuðum. SORPA vill með þessu stuðla að því að þessum lögum sé fylgt og styðja við uppbyggingu endurvinnsluiðnaðar og innleiðingu hringrásarhagkerfis á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Sorpa Byggingariðnaður Reykjavík Umhverfismál Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira