Svíþjóðardemókratar mælast stærri en Moderaterna Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2022 08:22 Jimmie Åkesson hefur gegnt embætti formanns Svíþjóðardemókrata frá árinu 2005. Getty Fylgi Svíþjóðardemókrata mælist umtalsvert meira en hægriflokksins Moderaterna í nýrri könnun, nú þegar um þrjár vikur eru til þingkosninga í Svíþjóð. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir stjórn forsætisráðherrans Magdalenu Andersson, mælist sem fyrr stærstur. Í könnun SVT/Novus mælast Svíþjóðardemókratar með 21,5 prósent fylgi, á meðan Moderaterna, sem hefur verið stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmála, mælist með 17,4 prósent fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn, sem leiðir minnihlutastjórn í landinu með stuðningi Miðflokksins, Vinstriflokksins og Græningja, mælist í könnuninni með 27,8 prósenta fylgi. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð 11. september næstkomandi, en líkt og eftir síðustu kosningar reikna magir með að erfiðlega gæti reynst að mynda nýja ríkisstjórn. Ein helstu tíðindin á kjörtímabilinu, sem senn er á enda, er að hægriflokkarnir Moderaterna, Frjálslyndir og Kristilegir demókratar, hafa opnað á samstarf við Svíþjóðardemókrata, sem barist hafa gegn straumi innflytjenda til landsins, eftir að hafa fram til þess lokað á slíkt samstarf. Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, og Magdalena Andersson, forsætisráðherra og formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svíþjóð.EPA Miðflokkurinn, sem áður var hluti af borgaralegu blokkinni í sænskum stjórnmálum, ákvað að verja ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja vantrausti eftir kosningarnar 2018, eftir að stjórnarmyndunarviðræður drógust mjög á langinn. Eftir það hefur andað nokkuð köldu milli Miðflokksmanna og borgaralegu blokkarinnar. Könnun SVT/Novus (fylgi flokkanna í þingkosningum 2018 er að finna innan sviga) Moderaterna: 17,4 prósent (19,8) Frjálslyndi flokkurinn: 4,4 prósent (5,5) Miðflokkurinn: 6,7 prósent (8,6) Kristilegir demókratar: 6,0 prósent (6,3) Jafnaðarmannaflokkurinn: 27,8 prósent (28,3) Vinstriflokkurinn: 9,6 prósent (8,0) Græningjar: 5,5 prósent (4,4) Svíþjóðardemókratar: 21,5 prósent (17,5) Aðrir flokkar: 1,1 prósent Óvissir: 5,8 prósent Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Í könnun SVT/Novus mælast Svíþjóðardemókratar með 21,5 prósent fylgi, á meðan Moderaterna, sem hefur verið stærsti flokkurinn á hægri væng stjórnmála, mælist með 17,4 prósent fylgi. Jafnaðarmannaflokkurinn, sem leiðir minnihlutastjórn í landinu með stuðningi Miðflokksins, Vinstriflokksins og Græningja, mælist í könnuninni með 27,8 prósenta fylgi. Þingkosningar fara fram í Svíþjóð 11. september næstkomandi, en líkt og eftir síðustu kosningar reikna magir með að erfiðlega gæti reynst að mynda nýja ríkisstjórn. Ein helstu tíðindin á kjörtímabilinu, sem senn er á enda, er að hægriflokkarnir Moderaterna, Frjálslyndir og Kristilegir demókratar, hafa opnað á samstarf við Svíþjóðardemókrata, sem barist hafa gegn straumi innflytjenda til landsins, eftir að hafa fram til þess lokað á slíkt samstarf. Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, og Magdalena Andersson, forsætisráðherra og formaður Jafnaðarmannaflokksins í Svíþjóð.EPA Miðflokkurinn, sem áður var hluti af borgaralegu blokkinni í sænskum stjórnmálum, ákvað að verja ríkisstjórn Jafnaðarmanna og Græningja vantrausti eftir kosningarnar 2018, eftir að stjórnarmyndunarviðræður drógust mjög á langinn. Eftir það hefur andað nokkuð köldu milli Miðflokksmanna og borgaralegu blokkarinnar. Könnun SVT/Novus (fylgi flokkanna í þingkosningum 2018 er að finna innan sviga) Moderaterna: 17,4 prósent (19,8) Frjálslyndi flokkurinn: 4,4 prósent (5,5) Miðflokkurinn: 6,7 prósent (8,6) Kristilegir demókratar: 6,0 prósent (6,3) Jafnaðarmannaflokkurinn: 27,8 prósent (28,3) Vinstriflokkurinn: 9,6 prósent (8,0) Græningjar: 5,5 prósent (4,4) Svíþjóðardemókratar: 21,5 prósent (17,5) Aðrir flokkar: 1,1 prósent Óvissir: 5,8 prósent
Þingkosningar í Svíþjóð Svíþjóð Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira