Frysta verð til að berjast gegn verðbólgunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2022 07:56 Carrefour er ein stærsta verslunarkeðja heims. Karol Serewis/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Franska verslunarkeðjan Carrefour hyggst leggja baráttunni gegn verðbólgu í Frakklandi lið með því að frysta vöruverð á hundrað vörum. Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur. Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólga mælist há víða um heim þessar mundir og þar er Frakkland engin undantekning. Í júlí mældist verðbólgan þar 6,8 prósent og hefur hún sjaldan eða aldrei verið hærri. Carrefour hefur gefið út að það muni frysta vöruverð á hundrað vörum, allt frá matvöru yfir í fatnað. Verðfrystingin mun gilda til 30. nóvember næstkomandi. Ríkisstjórn Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, hefur að undanförnu þrýst á frönsk stórfyrirtæki að grípa til aðgerða svo ná megi tökum á verðbólgunni. Þannig hefur olíufyrirtækið Total gefið út að það muni lækka eldsneytisverð á bensínstöðvum fyrirtækitins frá og með 1. september til áramóta. Flutningafyrirtækið CMA CGM hefur einnig gefið út að það muni skera niður verð á gámaflutningum frá Kína til Frakklands um 750 evrur á gám, eða um 105 þúsund krónur.
Frakkland Verslun Verðlag Mest lesið AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent