„Viljum fara alla leið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2022 21:56 Nökkvi Þeyr Þórisson hefur skorað níu mörk í síðustu sex leikjum KA. Þrjú komu í Garðabænum í kvöld. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson var eðlilega léttur í skapi eftir leik Stjörnunnar og KA enda skoraði hann þrennu í 2-4 sigri Akureyringa. „Það var virkilega sætt að vinna. Þetta voru mjög mikilvæg þrjú stig. Við ætluðum okkur að koma hingað og vinna og tókst það. Frammistaðan í fyrri hálfleik var virkilega góð. Við lágum aðeins aftarlega í seinni hálfleik því við vorum með forystu en svo kom þetta fjórða mark og það drap leikinn. Ég er virkilega ánægður,“ sagði Nökkvi í leikslok. Dalvíkingurinn hefur farið hamförum að undanförnu og er markahæstur í Bestu deildinni með sextán mörk. Auk þess hefur hann skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum. „Bara aukaæfingin,“ sagði Nökkvi aðspurður hver lykilinn að góðri frammistöðu í síðustu leikjum væri. „Ég er búinn að segja þetta í hvert einasta skipti og þetta gildir ennþá. Gera smáatriðin rétt og aukaæfingin skilar sér á endanum.“ Nökkvi viðurkennir að hann sé fullur sjálfstrausts þessa dagana. „Ég er að spila á hvað mesta sjálftraustinu núna,“ sagði hann. Nökkvi segir að KA-menn ætli sér að taka þátt í toppbaráttunni af fullum þunga. Þeir eru nú aðeins þremur stigum frá toppi Bestu deildarinnar. „Eins langt og við getum. Það eru stórir leikir framundan og við viljum fara alla leið. Það er klárt mál,“ sagði Nökkvi að lokum. Besta deild karla KA Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Það var virkilega sætt að vinna. Þetta voru mjög mikilvæg þrjú stig. Við ætluðum okkur að koma hingað og vinna og tókst það. Frammistaðan í fyrri hálfleik var virkilega góð. Við lágum aðeins aftarlega í seinni hálfleik því við vorum með forystu en svo kom þetta fjórða mark og það drap leikinn. Ég er virkilega ánægður,“ sagði Nökkvi í leikslok. Dalvíkingurinn hefur farið hamförum að undanförnu og er markahæstur í Bestu deildinni með sextán mörk. Auk þess hefur hann skorað fimm mörk í Mjólkurbikarnum. „Bara aukaæfingin,“ sagði Nökkvi aðspurður hver lykilinn að góðri frammistöðu í síðustu leikjum væri. „Ég er búinn að segja þetta í hvert einasta skipti og þetta gildir ennþá. Gera smáatriðin rétt og aukaæfingin skilar sér á endanum.“ Nökkvi viðurkennir að hann sé fullur sjálfstrausts þessa dagana. „Ég er að spila á hvað mesta sjálftraustinu núna,“ sagði hann. Nökkvi segir að KA-menn ætli sér að taka þátt í toppbaráttunni af fullum þunga. Þeir eru nú aðeins þremur stigum frá toppi Bestu deildarinnar. „Eins langt og við getum. Það eru stórir leikir framundan og við viljum fara alla leið. Það er klárt mál,“ sagði Nökkvi að lokum.
Besta deild karla KA Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira