Opið að gosstöðvum en varað við veðri Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. ágúst 2022 10:25 Opið er á gosstöðvum í dag en fólk er hvatt til þess að fara varlega vegna vinda og mögulegrar gasmengunar. Vísir/Vilhelm Opið er á gosstöðvum í Meradölum í dag en þó er varað við vindi en búist er við norðan 10 til 18 metrum á sekúndu í dag. Samkvæmt leiðbeiningum frá Veðurstofunni berst gasmengun til suðurs frá eldstöðvum og er ferðafólki bent á að vegna hennar sé öruggast að horfa á eldgosið með vindinn í bakið. Gasmengun geti þó alltaf farið yfir hættumörk. Þá er tekið fram að mengun leggist undan vindi en í hægviðri geti gas safnast fyrir í lægðum, í þeim aðstæðum er fólki ráðlagt að færa sig upp á fjöll og hryggi þar sem gas geti verið yfir hættumörkum langt upp í hlíðar. Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum bendir á að akstur vélknúna ökutækja utan vega sé bannaður og varði það refsingu. Leiðbeiningar um ferðir á gossvæðið má sjá hér og er ferðafólk hvatt til þess að kynna sér þær en foreldrum með börn yngri en tólf ára verði vegna öryggisástæðna snúið frá leið A að svo stöddu. Foreldrum sé bent á auðvelda gönguleið inn í Nátthaga þar sem megi skoða hraunið sem rann í gosinu í fyrra en ekki sjáist til gossins í Meradölum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira
Samkvæmt leiðbeiningum frá Veðurstofunni berst gasmengun til suðurs frá eldstöðvum og er ferðafólki bent á að vegna hennar sé öruggast að horfa á eldgosið með vindinn í bakið. Gasmengun geti þó alltaf farið yfir hættumörk. Þá er tekið fram að mengun leggist undan vindi en í hægviðri geti gas safnast fyrir í lægðum, í þeim aðstæðum er fólki ráðlagt að færa sig upp á fjöll og hryggi þar sem gas geti verið yfir hættumörkum langt upp í hlíðar. Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum bendir á að akstur vélknúna ökutækja utan vega sé bannaður og varði það refsingu. Leiðbeiningar um ferðir á gossvæðið má sjá hér og er ferðafólk hvatt til þess að kynna sér þær en foreldrum með börn yngri en tólf ára verði vegna öryggisástæðna snúið frá leið A að svo stöddu. Foreldrum sé bent á auðvelda gönguleið inn í Nátthaga þar sem megi skoða hraunið sem rann í gosinu í fyrra en ekki sjáist til gossins í Meradölum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborðið: Formenn Framsóknar, Flokks fólksins og Samfylkingar ræða málin „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Sjá meira