Bónus gefur út fatalínu Elísabet Hanna skrifar 19. ágúst 2022 15:44 Grísinn ætlar að reyna fyrir sér á tískumarkaðinum. Aðsend Bónus hefur gefið út fatalínu með derhúfum, bolum og hettupeysum en hluti af línunni er hannaður til þess að heiðra gamla grísinn. Baldur Ólafsson og Sigurður Bragason, grafískur hönnuður hjá Bónus, eru mennirnir á bak við línuna. Heiðra gamla grísinn með retro línu „Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og annan fatnað með grísnum. Við ákváðum hreinlega að verða við þessari ósk viðskiptavina og heiðrum nú gamla grísinn með svokallaðri retro línu sem aðeins er fáanleg í svörtu,“ segir hann um línuna sem heiðrar gamla grísinn. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. Nýi grísinn fær líka að vera með Það er þó ekki aðeins gamli grísinn sem fær að birtast á varningnum en einnig verður í boði að klðast þeim nýja: „Vörurnar með nýja grísnum eru heldur í léttari ljósum lit sem passar vel við skæra bleika litinn. Bónus grísinn er samofinn íslenskri menningu og því var tilvalið að fyrsta fatalína Bónus kæmi út rétt fyrir menningarnótt,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus. Tíska og hönnun Verslun Tengdar fréttir Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Heiðra gamla grísinn með retro línu „Gamli Bónus grísinn átti sérstakan stað í hjörtum íslendinga. Eftir að við uppfærðum grísinn þá höfum fengið fjölda fyrirspurna hvort að hægt sé að fá boli og annan fatnað með grísnum. Við ákváðum hreinlega að verða við þessari ósk viðskiptavina og heiðrum nú gamla grísinn með svokallaðri retro línu sem aðeins er fáanleg í svörtu,“ segir hann um línuna sem heiðrar gamla grísinn. Fatnaðinn er hægt að kaupa í tveimur verslunum Bónus, í Kjörgarði og Smáratorgi. Nýi grísinn fær líka að vera með Það er þó ekki aðeins gamli grísinn sem fær að birtast á varningnum en einnig verður í boði að klðast þeim nýja: „Vörurnar með nýja grísnum eru heldur í léttari ljósum lit sem passar vel við skæra bleika litinn. Bónus grísinn er samofinn íslenskri menningu og því var tilvalið að fyrsta fatalína Bónus kæmi út rétt fyrir menningarnótt,” segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri Bónus.
Tíska og hönnun Verslun Tengdar fréttir Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Bónus lengir opnunartíma og gefur grísnum yfirhalningu Matvörurisinn Bónus hefur gert breytingar á útliti Bónusgríssins og þeirri leturgerð sem notast er við í firmamerki verslananna. Breytingarnar eru gerðar samhliða lengingu á opnunartíma verslana sem taka gildi í dag sem felur meðal annars í sér að sjö Bónusverslanir verða framvegis opnar til klukkan átta á kvöldin. 12. nóvember 2021 09:46