Breska vonarstjarnan fór létt með Serenu Williams Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 12:31 Emma Raducanu þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Serenu Williams í nótt. Getty/Robert Prange Emma Raducanu átti ekki í miklum vandræðum með Serenu Williams þegar þær mættust á Western and Southern Open tennismótinu í Cincinnati í nótt. Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022 Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Serena Willams er að kveðja tennisíþróttina þessa dagana en hún tilkynnti á dögunum að keppnisskórnir færu upp á hillu í haust. Emma Raducanu 6-4, 6-0 Serena Williams The British No 1 outclasses the 23-time grand slam winner to ease into round two in Cincinnati.Live reaction with @UcheAmako https://t.co/68r5fHVG2m #CincyTennis— Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 17, 2022 Þær mættust þarna í fyrstu umferð mótsins og Serena var ekki mikil fyrirstaða í þessum leik sem Emma vann 6-4 og 6-0. Emma er aðeins nítján ára gömul og skaust upp á stjörnuhiminn þegar hún vann Opna bandaríska mótið árið 2021. Emma Raducanu was born in 2002 (on Nov. 13). At that time, Serena Williams:- had won 210 matches (0.826 win rate)- was world #1- had won 19 WTA titles, 4 of which were GS- had defeated players like Graf, Hingis, Venus, Clijsters, HeninNext week, they will play each other. pic.twitter.com/TMHH5B2DKX— Relevant | Tennis Stats & Info (@RelevantTennis) August 12, 2022 Serena er meira en tuttugu árum eldri því hún heldur upp á 41 árs afmælið sitt í september. Hún hefur unnið 23 risatitla og alls verið í efsta sæti heimslistans í 319 vikur á ferlinum. Hún ætlað að spila sinn síðasta tennisleik á Opna bandaríska meistaramótinu sem hefst 29. ágúst næstkomandi en eftir töp í fyrstu umferð á síðustu tveimur mótum verður það væntanlega líka stutt gaman hjá Williams. Raducanu mætir Victoria Azarenka í næstu umferð. grateful to have shared the court w you serena pic.twitter.com/4hGTPhmsyt— Emma Raducanu (@EmmaRaducanu) August 17, 2022
Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira