Leikstjórinn Wolfgang Petersen allur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. ágúst 2022 21:04 Wolfgang Petersen á góðri stundu árið 2019. Felix Hörhager/picture alliance via Getty Images) Þýski kvikmyndaleikstjórinn Wolfgang Petersen er látinn, 81 árs að aldri. Hann var best þekktur fyrir kvikmyndir á borð við Das Boot, Air Force One og The Perfect Storm. Petersen lést á heimili sínu í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 12. ágúst síðastliðinn. Hann hafði glímt við krabbamein í brisi undanfarin ár. Petersen fæddist í bænum Emden í Þýskalandi árið 1941. Hann hóf leikstjóraferil sinn í Þýskalandi en komst á alheimskort kvikmyndagerðarinnar eftir að hafa leikstýrt kafbátamyndinni Das Boot árið 1982. Myndin hlaut fjölmargar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Var Petersen tilnefndur fyrir leikstjórn og handrit myndarinnar. Hann átti að baki langan feril í Hollywood þar sem hann var helst þekkktur fyrir að leikstýra hasarmyndum á borð við Air Force One, In The Line of Fire og The Perfect Storm. Andlát Þýskaland Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhald Das Boot fær leikstjóra Framhaldið verður í formi sjónvarpsseríu sem áætlað er að muni kosta því sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna í framleiðslu. 23. febrúar 2017 15:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Petersen lést á heimili sínu í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 12. ágúst síðastliðinn. Hann hafði glímt við krabbamein í brisi undanfarin ár. Petersen fæddist í bænum Emden í Þýskalandi árið 1941. Hann hóf leikstjóraferil sinn í Þýskalandi en komst á alheimskort kvikmyndagerðarinnar eftir að hafa leikstýrt kafbátamyndinni Das Boot árið 1982. Myndin hlaut fjölmargar tilnefningar til Óskarsverðlauna. Var Petersen tilnefndur fyrir leikstjórn og handrit myndarinnar. Hann átti að baki langan feril í Hollywood þar sem hann var helst þekkktur fyrir að leikstýra hasarmyndum á borð við Air Force One, In The Line of Fire og The Perfect Storm.
Andlát Þýskaland Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Framhald Das Boot fær leikstjóra Framhaldið verður í formi sjónvarpsseríu sem áætlað er að muni kosta því sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna í framleiðslu. 23. febrúar 2017 15:32 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Framhald Das Boot fær leikstjóra Framhaldið verður í formi sjónvarpsseríu sem áætlað er að muni kosta því sem nemur rúmum þremur milljörðum íslenskra króna í framleiðslu. 23. febrúar 2017 15:32