Pop Idol stjarnan Darius látinn rétt rúmlega fertugur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2022 17:01 Darius Campbell Danesh sló í gegn í hæfileikaþáttum í Bretlandi fyrir rúmum tveimur áratugum. Getty/David Lodge Söngvarinn og leikarinn Darius Campbell Danesh er látinn aðeins 41 árs gamall. Danesh skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann tók þátt í hæfileikaþáttunum Popstars og Pop Idol fyrir tveimur áratugum síðan. Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn. Bretland Tónlist Andlát Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Danesh, sem var Skoti, lenti í þriðja sæti í Pop Idol árið 2002 á eftir Will Young og Gareth Gates. Í kjölfarið fór hann að gefa út tónlist og náði lagið hans Colourblind fyrsta sæti á vinsældarlistum í Bretlandi og platan hans Dive In komst í topp tíu á vinsældarlistum. Eftir að tónlistarferill hans fór á flug fór hann að leika á West End og tók þátt í uppsetningu söngleikja eins og Chicago og Guys and Dolls samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Danesh fannst látinn á heimili sínu í Minnesota í Bandaríkjunum 11. ágúst síðastliðinn og tilkynnti fjölskylda hans um andlátið í dag. Að sögn fjölskyldunnar hefur lögregla úrskurðað að ekkert saknæmt hafi átt sér stað en dánarorsökin er enn ókunn. Danesh fæddist í Glasgow árið 1980. Móðir hans er skosk en faðir hans íranskur. Danesh stundaði nám við háskólann í Edinborg í enskum bókmenntum og heimspeki. Hann fór hins vegar snemma að sækjast á sviðið og tók þátt í fyrrnefndum hæfileikaþáttum, þar sem hann skaust upp á stjörnuhimininn.
Bretland Tónlist Andlát Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira