Hægrisinnaðir fá sitt eigið stefnumótaforrit Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 16. ágúst 2022 17:09 Stefnumótaforritið er aðeins ætlað hægrisinnuðum. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Tero Vesalainen Hægrisinnaðir Bandaríkjamenn geta í september skráð sig á stefnumótaforrit sem er einungis fyrir hægrisinnaða einstaklinga en forritið heitir, „The Right Stuff.“ Hægrisinnaði milljarðamæringurinn Peter Thiel fjárfesti í forritinu fyrir eina og hálfa milljón dollara en Thiel er sjálfur samkynhneigður. Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér. Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Sjá meira
Aðeins verður hægt að komast á forritið með því að fá boð inn á það en forritið er að öllu leyti gjaldfrjálst fyrir konur, bjóði þær vinum á forritið. Í kynningarmyndbandi fyrir nýja stefnumótaforritið má sjá Ryann McEnany, systur fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins, Kayleigh McEnany en Kayleigh vann undir Trump. Ryann fer yfir allt það sem gerir forritið spennandi fyrir notendur eins og til dæmis það að forritið sé „aðeins fyrir karla og konur.“ Einnig er lögð áhersla á það að ekki sé þörf fyrir notkun á persónufornöfnum. Fyrir hönd forritsins segir Ryann, „okkur þykir leiðinlegt að þú hafir þurft að þola mörg ár í af lélegum stefnumótum með fólki sem sér hlutina ekki eins og við, fólk sem sér hlutina rétt.“ Kynningarmyndbandið sem um ræðir má sjá hér að neðan. The countdown begins @RyannMcEnany pic.twitter.com/75WQ79B8Bc— The Right Stuff (@daterightstuff) August 10, 2022 Frekari umfjöllun frá Guardian um forritið má sjá hér.
Bandaríkin Tækni Donald Trump Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Sjá meira