Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2022 09:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson tekur hér við bikarnum fyrir hönd SC Magdeburg eftir sigur liðsins í Arendal æfingamótinu. Instagram/@scmagdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Þýski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Magdeburg tók þátt í æfingamóti í Noregi um helgina og fagnaði þar sigri eftir þriggja marka sigur á Álaborgarliðinu í úrslitaleiknum, 32-29. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk í leiknum og Gísli Þorgeir Kristjánsson var með þrjú mörk Íslensku landsliðsmennirnir skoruðu meðal annars fyrstu sex mörkin hjá Magdeburg í leiknum, Ómar fjögur og Gísli tvö. Álaborg vat 19-16 yfir í hálfleik en stífar æfingar eru greinilega búnar að koma leikmönnum þýska liðsins í toppform því Magdeburg vann seinni hálfleikinn með sex mörkum, 16-10. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup var þarna að spila á móti sínum gömlu félögum í Aalborg Håndbold og stal meðal annars fjórum boltum af danska liðinu sem skilaði sér í hraðaupphlaupum. Magdeburg vann öruggan 40-23 sigur á gestgjöfum ØIF Arendal í undanúrslitaleiknum þar sem Gísli skoraði fimm mörk en Ómar Ingi komst ekki á blað. Leikur SC Magdeburg og Aalborg Håndbold var úrslitaleikur æfingamótsins í Arendal í Noregi og það var bikar í boði. Eftir leikinn var það Gísli sem steig fram og tók við bikarnum sem fyrirliði Magdeburgarliðsins eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg)
Þýski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti