Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 09:30 Hana Mazi Jamnik átti að fá að keppa á sínu fyrsta heimsmeistarmóti á næsta ári. Fésbókin/SloSki.si Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski) Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski)
Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira