Sum börn séu betur til þess fallin að ganga að gosinu en fullorðið fólk Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 17:15 Eldgos í Meradölum. Vísir/Vilhelm Í dag bárust fregnir af því að lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefði tekið þá ákvörðun að börn undir tólf ára aldri væru ekki velkomin að eldgosinu í Meradölum. Mikið ósætti virðist ríkja meðal fólks vegna ákvörðunarinnar en lögreglustjórinn, Úlfar Lúðvíksson segir að verið sé að „tryggja hagsmuni barna“ með þessari ákvörðun. Margir hafa lýst yfir óánægju sinni vegna ákvörðunarinnar á Twitter og spyr fólk sig hvaðan ákvörðunin um tólf ára aldurinn kemur og á hverju hún sé byggð. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar deilir skoðun sinni á málinu. Blóðþrýstingurinn í mér hækkar þegar verið er að meina vel útbúnum krökkum í fylgd foreldra frá því að sjá eitt glæsilegasta sjónarspil náttúrunnar. Ferðin sem við feðgarnir fórum í fyrra, þar sem við gengum lengri heildarvegalengd um sama svæði, varð að okkar ljúfustu minningu— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) August 9, 2022 Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata segir bönn og forræðishyggju nánast aldrei skila árangri og segist vilja vita á hvaða lagagrundvelli ákvörðunin sé byggð. Ekki nóg með það að bönn og forræðishyggja skili nánast aldrei árangri, þá væri ég líka til í að heyra á grundvelli hvaða laga þau byggja þessa ákvörðun á pic.twitter.com/9J2UWCAsFK— Lenya Rún (@Lenyarun) August 9, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata spyr hvort gossvæðið sé þá ekki hættulegt fyrir alla aldurshópa fyrst það telst of hættulegt fyrir 12 ára og yngri. Frekar skrítið og einmitt tvær spurningar sem poppa strax upp.- Ef aðstæður eru of hættulegar fyrir yngri en 12 ára, eru þær ekki bara of hættulegar almennt?- Hvaða lagaheimild leyfir að loka landsvæði fyrir ákveðnum aldurshópum?— Andrés Ingi (@andresingi) August 9, 2022 Sumir benda á að einhver börn séu ef til vill í betra formi og betur í stakk búin til þess að ganga að gosstöðvum heldur en fullorðið fólk. Tíu ára í sinni tíundu gosferð í fyrra. Þarf að bíða eftir að heimsækja nýja gosið því einhver ákvað að hann væri óvelkominn þar til hann verður tólf. pic.twitter.com/aaNAzPfyvB— Ragnar Þór Pétursson (@maurildi) August 9, 2022 ég á eina 9 ára sem leikur sér að því að fara þetta, þetta get ég sagt eftir að hafa farið sjálfur áður til að skoða hvernig færið er. Ég á eina 15 ára sem hefur ekkert erindi þangað. Mjög slappt take hjá þessum lögreglustjóra.En svona gerist þegar einhver fær að stjórna hurð.— Elmar Torfason (@elmarinn) August 9, 2022 8 ára eldgosasnáði í fyrra! pic.twitter.com/JGKGumaBM2— Katrín Atladóttir (@katrinat) August 9, 2022 Er það ekki einmitt aðallega fólk ELDRI en tólf ára sem hefur þurft að bjarga — Daníel Gíslason (@dannigisla) August 9, 2022 10 ára drengurinn minn er sennilega í betra standi til að labba þetta heldur en 80% af liðinu sem er að fara að gosinu. Stingur pabba sinn af í fjallgöngum.— Oskar Ragnarsson (@skari81) August 9, 2022 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Börn og uppeldi Tengdar fréttir Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52 Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Margir hafa lýst yfir óánægju sinni vegna ákvörðunarinnar á Twitter og spyr fólk sig hvaðan ákvörðunin um tólf ára aldurinn kemur og á hverju hún sé byggð. Sævar Helgi Bragason stjörnufræðiáhugamaður, oftar kallaður Stjörnu-Sævar deilir skoðun sinni á málinu. Blóðþrýstingurinn í mér hækkar þegar verið er að meina vel útbúnum krökkum í fylgd foreldra frá því að sjá eitt glæsilegasta sjónarspil náttúrunnar. Ferðin sem við feðgarnir fórum í fyrra, þar sem við gengum lengri heildarvegalengd um sama svæði, varð að okkar ljúfustu minningu— Sævar Helgi Bragason (@saevarhb) August 9, 2022 Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata segir bönn og forræðishyggju nánast aldrei skila árangri og segist vilja vita á hvaða lagagrundvelli ákvörðunin sé byggð. Ekki nóg með það að bönn og forræðishyggja skili nánast aldrei árangri, þá væri ég líka til í að heyra á grundvelli hvaða laga þau byggja þessa ákvörðun á pic.twitter.com/9J2UWCAsFK— Lenya Rún (@Lenyarun) August 9, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata spyr hvort gossvæðið sé þá ekki hættulegt fyrir alla aldurshópa fyrst það telst of hættulegt fyrir 12 ára og yngri. Frekar skrítið og einmitt tvær spurningar sem poppa strax upp.- Ef aðstæður eru of hættulegar fyrir yngri en 12 ára, eru þær ekki bara of hættulegar almennt?- Hvaða lagaheimild leyfir að loka landsvæði fyrir ákveðnum aldurshópum?— Andrés Ingi (@andresingi) August 9, 2022 Sumir benda á að einhver börn séu ef til vill í betra formi og betur í stakk búin til þess að ganga að gosstöðvum heldur en fullorðið fólk. Tíu ára í sinni tíundu gosferð í fyrra. Þarf að bíða eftir að heimsækja nýja gosið því einhver ákvað að hann væri óvelkominn þar til hann verður tólf. pic.twitter.com/aaNAzPfyvB— Ragnar Þór Pétursson (@maurildi) August 9, 2022 ég á eina 9 ára sem leikur sér að því að fara þetta, þetta get ég sagt eftir að hafa farið sjálfur áður til að skoða hvernig færið er. Ég á eina 15 ára sem hefur ekkert erindi þangað. Mjög slappt take hjá þessum lögreglustjóra.En svona gerist þegar einhver fær að stjórna hurð.— Elmar Torfason (@elmarinn) August 9, 2022 8 ára eldgosasnáði í fyrra! pic.twitter.com/JGKGumaBM2— Katrín Atladóttir (@katrinat) August 9, 2022 Er það ekki einmitt aðallega fólk ELDRI en tólf ára sem hefur þurft að bjarga — Daníel Gíslason (@dannigisla) August 9, 2022 10 ára drengurinn minn er sennilega í betra standi til að labba þetta heldur en 80% af liðinu sem er að fara að gosinu. Stingur pabba sinn af í fjallgöngum.— Oskar Ragnarsson (@skari81) August 9, 2022
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Börn og uppeldi Tengdar fréttir Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52 Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Heimilt að sekta fólk sem ekki virðir lokanir á gosstöðvum Lögreglan á Suðurnesjum hefur heimildir til að sekta fólk sem virðir ekki lokanir lögreglu við gosstöðvarnar í Meradölum. Það er þó ekki til skoðunar sem stendur. Svæðið er lokað öllum í dag, vegna veðurs, og verður framvegis alfarið lokað börnum yngri en tólf ára. 9. ágúst 2022 11:52
Eldgosið bannað börnum yngri en tólf ára Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að meina börnum yngri en tólf ára aðgangi að eldgosinu í Meradölum. Öflugri gæsla verður á svæðinu í dag en í gær. 9. ágúst 2022 10:55