Atli Sigurjónsson: „Held að ég hafi skorað lúmskt mörg með hægri" Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 19:36 Atli Sigurjónsson skoraði þrennu gegn ÍBV í kvöld. Vísir/Diego Atli Sigurjónsson lék á als oddi þegar KR vann ÍBV með fjórum mörkum gegn engu í Bestu deild karla í fótbotla í kvöld. Atli skoraði þrennu í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður KR í deildinni í sumar. „Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson. Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
„Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson.
Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira