Sóley býður KSÍ aðstoð Sindri Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 11:02 Sóley Tómasdóttir hefur mikla reynslu af störfum í þágu jafnréttis og vill að KSÍ tryggi knattspyrnumönnum fræðslu varðandi samþykki fyrir kynlífi. vísir/vilhelm Sóley Tómasdóttir lofar nýjar reglur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem skylda alla leikmenn og þjálfara til að læra um samþykki fyrir kynlífi. Hún býður Knattspyrnusambandi Íslands fram krafta sína. Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ. Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Enska blaðið The Telegraph greindi frá nýju reglunum í gær og sagði að nú bæri öllum félögum í ensku úrvalsdeildinni að sjá til þess að allir leikmenn og þjálfarar hljóti þjálfun hjá sérfræðingum varðandi samþykki fyrir kynlífi. Þau félög sem á einhvern hátt bregðist hvað þetta snerti muni hljóta refsingu. Reglurnar eru tilkomnar í kjölfar gagnrýni og þrýstings á ensku úrvalsdeildina og enska knattspyrnusambandið vegna kynferðisbrota leikmanna. Til stendur að sams konar reglur verði settar fyrir félög í neðri deildum Englands. Sóley, sem er er með meistarapróf í uppeldis-, kynja- og fjölbreytileikafræðum, er stofnandi JUST Consulting en fyrirtækið veitir fræðslu og ráðgjöf um jafnrétti og fjölbreytileika. Hún deildi frétt um nýju reglurnar í Englandi á Twitter og taggaði KSÍ þar þegar hún skrifaði: „Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?“ Flott framtak. Ég býð mig hér með fram til að hanna sambærilega fræðslu fyrir íslensku úrvalsdeildina og landsliðið. Hvað segiði um það @footballiceland?https://t.co/XgDOtDiaJ6— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) August 4, 2022 Meint kynferðis- og ofbeldisbrot leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta skóku höfuðstöðvar KSÍ á síðasta ári. Í skýrslu úttektarnefndar ÍSÍ sem kom út í desember síðastliðnum kom fram að á árunum 2010-2021 hefði verið vitneskja innan KSÍ um alls fjórar frásagnir af því að landsliðsmenn eða aðrir sem starfað hefðu fyrir sambandið hefðu beitt kynbundnu eða kynferðislegu ofbeldi. Nefndin taldi jafnframt ljóst að KSÍ hefði brugðist við í þremur þessara mála, annaðhvort með því að leikmaður var sendur heim úr landsliðsverkefni eða því að viðkomandi starfaði ekki aftur fyrir KSÍ.
Fótbolti Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti