„Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2022 11:01 Pablo Punyed, Júlíus Magnússon og Arnar Gunnlaugsson á blaðamannafundi í Víkinni í gær. vísir/iþs Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Víkingar taka á móti pólska meistaraliðinu í Traðarlandinu í kvöld. Liðin mætast svo öðru sinni í Póllandi eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Víkingur hefur þegar spilað sex Evrópuleiki í sumar, meðal annars gegn Malmö í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Víkingar velgdu sænsku meisturunum svo sannarlega undir uggum en urðu að játa sig sigraða, 6-5 samanlagt. „Ég met möguleikana svipaða og þegar við spiluðum gegn Malmö. Þeir eru besta liðið í sínu landi,“ sagði Júlíus á blaðamannafundi í Víkinni í gær. „Við verðum að bera virðingu fyrir styrkleikum þeirra en á hinn bóginn er þetta úrslitaleikur. Ef þú tapar ertu úr leik. Þú verður að sýna þitt allra besta í svona leikjum. Við höfum ekkert öryggisnet lengur,“ sagði Júlíus og vísaði til þess að ef Víkingur félli úr leik fyrir Lech Poznan væri þátttöku liðsins í Evrópukeppnum í sumar lokið. Víkingur fór í Sambandsdeildina eftir tapið fyrir Malmö en ekkert slíkt verður uppi á teningnum ef Íslands- og bikarmeistararnir lúta í lægra haldi fyrir Lech Poznan. Leikur Víkings og Lech Poznan hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Víkingar taka á móti pólska meistaraliðinu í Traðarlandinu í kvöld. Liðin mætast svo öðru sinni í Póllandi eftir viku. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Víkingur hefur þegar spilað sex Evrópuleiki í sumar, meðal annars gegn Malmö í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Víkingar velgdu sænsku meisturunum svo sannarlega undir uggum en urðu að játa sig sigraða, 6-5 samanlagt. „Ég met möguleikana svipaða og þegar við spiluðum gegn Malmö. Þeir eru besta liðið í sínu landi,“ sagði Júlíus á blaðamannafundi í Víkinni í gær. „Við verðum að bera virðingu fyrir styrkleikum þeirra en á hinn bóginn er þetta úrslitaleikur. Ef þú tapar ertu úr leik. Þú verður að sýna þitt allra besta í svona leikjum. Við höfum ekkert öryggisnet lengur,“ sagði Júlíus og vísaði til þess að ef Víkingur félli úr leik fyrir Lech Poznan væri þátttöku liðsins í Evrópukeppnum í sumar lokið. Víkingur fór í Sambandsdeildina eftir tapið fyrir Malmö en ekkert slíkt verður uppi á teningnum ef Íslands- og bikarmeistararnir lúta í lægra haldi fyrir Lech Poznan. Leikur Víkings og Lech Poznan hefst klukkan 18:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
„Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. 4. ágúst 2022 10:00
„Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. 3. ágúst 2022 17:00