Rússar vilja hengja hermennina Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 16:11 Úkraínumenn segja Rússa hryðjuverkamenn. Getty/Widak Rússar vilja hengja hermenn úr Azov-herdeildinni. Þeir segja hermennina eiga skilið niðurlægjandi dauðdaga en Úkraínumenn segja ummælin viðurstyggileg. Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
Rússneska sendiráðið í Bretlandi tísti í gær að réttast væri að hengja hermenn úr herdeildinni sem varði Azovstal-stálverksmiðjuna í Mariupol. Rússar segja herdeildina vera skipaða nýnasistum. The Guardian greinir frá. „Taka á hermenn úr Azov-herdeildinni af lífi. Það er ekki nóg að láta skjóta þá til dauða heldur á að hengja þá af því þeir eru ekki alvöru hermenn. Það á að niðurlægja þá,“ sagði sendiráðið í tísti. Stjórnendur samfélagsmiðilsins ákváðu að eyða ekki tístinu en fyrirvari er settur á skilaboðin um að innihaldið feli í sér hatursfull skilaboð. #Azov militants deserve execution, but death not by firing squad but by hanging, because they re not real soldiers. They deserve a humiliating death.A married couple from #Mariupol tell how they were shelled by forces from #Azovstal. #StopNaziUkraine https://t.co/jyQGEOJFYz— Russian Embassy, UK (@RussianEmbassy) July 29, 2022 Andryi Yermak skrifstofustjóri Úkraínuforseta svaraði ummælunum á samskiptamiðlinum Telegram. „Rússland er hryðjuverkaríki. Það eru aðeins villimenn og hryðjuverkamenn sem segja að einhver eigi þetta skilið á tuttugustu og fyrstu öldinni. Rússar styðja hryðjuverkastarfsemi, það er alveg augljóst,“ sagði Yermak.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir „Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent Fleiri fréttir Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Sjá meira
„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. 30. júlí 2022 08:51